Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 08:30 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir. Vísir/Getty Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Eyþóra sló í gegn á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar þar sem hún varð í níunda sæti í fjölþraut sem er bæði besti árangur íslenskrar og hollenskrar fimmleikakonu á Ólympíuleikum. Eyþór var með ellefta besta árangurinn í undankeppninni þar sem rétt missti af sæti í úrslitunum á gólfi en hún hækkaði sig um tvö sæti í úrslitunum. Eyþór var næstefst af evrópskum fimleikakonum en það var aðeins hin rússneska Aliya Mustafina sem náði betri einkunn en hún. Eyþór lét ekki þar við sitja heldur hjálpaði hún einnig hollenska landsliðinu að ná sjöunda sætinu í liðakeppninni en það hefur aldrei náð svo ofarlega í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. Eyþóra Elísabet er átján ára gömul og fæddist í Hollandi en hún á íslenska foreldra og er með bæði íslenskt og hollenskt ríkisfang. Meðal þeirra sem hafa fengið þessi verðlaun áður eru spretthlauparinn og sjöþrautarkonan Dafne Schippers (2011) og ökuþórinn Max Verstappen (2014). Liðfélagi Eyþóru í fimleikaliðinu, Sanne Wevers, var kosin íþróttakona ársins en formúlukappinn Max Verstappen, íþróttamaður ársins. Sanne Wevers vann gullverðlaun á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Max Verstappen varð fimmti í keppni ökumanna í formúlu eitt. Hér fyrir neðan má sjá þá sem voru í valnefndinni sem ákvað að Eyþóra fengi þessi flottu verðlaun en frægastir þar eru knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink og sundmaðurinn Pieter van den Hoogenband. Pieter van den Hoogenband Esther Vergeer Marianne Timmer Charles van Commenee Guus Hiddink Hans Klippus Ewoud van Winsen Jeroen BijlEythora Thorsdottir is het Talent van het Jaar. #Sportgala pic.twitter.com/5QGEmlFP1z— NOC*NSF (@nocnsf) December 21, 2016 Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Eyþóra sló í gegn á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar þar sem hún varð í níunda sæti í fjölþraut sem er bæði besti árangur íslenskrar og hollenskrar fimmleikakonu á Ólympíuleikum. Eyþór var með ellefta besta árangurinn í undankeppninni þar sem rétt missti af sæti í úrslitunum á gólfi en hún hækkaði sig um tvö sæti í úrslitunum. Eyþór var næstefst af evrópskum fimleikakonum en það var aðeins hin rússneska Aliya Mustafina sem náði betri einkunn en hún. Eyþór lét ekki þar við sitja heldur hjálpaði hún einnig hollenska landsliðinu að ná sjöunda sætinu í liðakeppninni en það hefur aldrei náð svo ofarlega í fimleikakeppni Ólympíuleikanna. Eyþóra Elísabet er átján ára gömul og fæddist í Hollandi en hún á íslenska foreldra og er með bæði íslenskt og hollenskt ríkisfang. Meðal þeirra sem hafa fengið þessi verðlaun áður eru spretthlauparinn og sjöþrautarkonan Dafne Schippers (2011) og ökuþórinn Max Verstappen (2014). Liðfélagi Eyþóru í fimleikaliðinu, Sanne Wevers, var kosin íþróttakona ársins en formúlukappinn Max Verstappen, íþróttamaður ársins. Sanne Wevers vann gullverðlaun á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. Max Verstappen varð fimmti í keppni ökumanna í formúlu eitt. Hér fyrir neðan má sjá þá sem voru í valnefndinni sem ákvað að Eyþóra fengi þessi flottu verðlaun en frægastir þar eru knattspyrnuþjálfarinn Guus Hiddink og sundmaðurinn Pieter van den Hoogenband. Pieter van den Hoogenband Esther Vergeer Marianne Timmer Charles van Commenee Guus Hiddink Hans Klippus Ewoud van Winsen Jeroen BijlEythora Thorsdottir is het Talent van het Jaar. #Sportgala pic.twitter.com/5QGEmlFP1z— NOC*NSF (@nocnsf) December 21, 2016
Fimleikar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11 Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00 Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00 Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45 Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14 Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
Aðeins fimm með betri einkunn en Eyþóra á gólfinu Eyþóra Elísabet Þórsdóttir er níunda besta fimleikakona Ólympíuleikana í Ríó en þessi íslensk ættaða fimleikastjarna sem keppir fyrir Holland náði níunda sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna. 11. ágúst 2016 23:11
Eyþóra: Gaman að Íslendingum finnist þeir eiga eitthvað í mér Eyþóra Elísabet Þórsdóttir keppir í dag til úrslita í fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Ríó. Þetta eru önnur úrslit hennar á leikunum en hún varð í sjöunda sæti í liðakeppni með hollenska landsliðinu á þrið 11. ágúst 2016 08:00
Ísland er líka landið mitt Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var næstum því hætt í fimleikum vegna bakmeiðsla fyrir aðeins tveimur árum en nú snýr hún heim frá Ríó sem níunda besta fimleikakona Ólympíuleikanna og hluti af sjöunda besta fimleikaliði ÓL. 20. ágúst 2016 06:00
Liðsfélagi Eyþóru vann Simone Biles og varð Ólympíumeistari Sanne Wevers, liðsfélagi Eyþóru Elísabetar Þórsdóttur í hollenska landsliðinu í fimleikum, varð í dag nýr Ólympíumeistari á jafnvægisslá á Ólympíuleikunum í Ríó. 15. ágúst 2016 20:45
Biles krækti í annað gull | Eyþóra hafnaði í níunda Hin nítján ára fimleikadrottning, Simone Biles, heldur áfram að safna verðlaunum á Ólympíuleikunum í Ríó, en hún vann sitt annað gull á leikunum í kvöld. 11. ágúst 2016 22:14
Eyþóra í úrslit í fimleikum: Yndislegt kvöld Eyþóra Elísabet Þórsdóttir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikakepni Ólympíuleikanna. 7. ágúst 2016 22:35