Baghdadi enn á lífi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að ráða hann af dögum Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2016 23:33 Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum telja að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Ekki er vitað hvar hann er, en síðast var vitað um hann í Mosul. Árið 2014 lýsti hann yfir stofnun ISIS í Mosul og er sú yfirlýsing eina myndbandið sem hefur verið birt af honum. Bandaríkin hafa ítrekað gert tilraunir til að ráða hann af dögum. Peter Cook, talsmaður Pentagon, sagði CNN að mikið væri lagt í að finna hann. Bandaríkin hafa fellt fjölda yfirmanna ISIS á undanförnum árum og mánuðum en Cook sagði Baghdadi vera einangraðan. „Hann á erfitt með að finna ráðgjafa og fólk til að tala við því að margir þeirra eru ekki lengur með okkur,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Cook. Í nóvember bárust fregnir af því að því að Baghdadi svæfi með sprengjubelti utan um sig af ótta við að vera handsamaður. Þá var talið að hann hefði yfirgefið Mosul og væri við landamæri Sýrlands í Nineveh héraði í Írak. Fyrr í þessum mánuði hækkuðu Bandaríkin verðlaunaféð til höfuðs Baghdadi upp í 25 milljónir dala. Það er rúmlega tvöföldun. „Ef við fáum tækifæri til þess viljum við nota hvert slíkt til að ná fram því réttlæti sem hann á skilið,“ sagði Cook. Íslamska ríkið hefur tapað stórum hluta af yfirráðasvæði sínu frá því að stofnun Kalífadæmisins var lýst yfir árið 2014 og sótt er gegn þeim á mörgum vígstöðum. Mið-Austurlönd Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum telja að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi Íslamska ríkisins, sé enn á lífi. Ekki er vitað hvar hann er, en síðast var vitað um hann í Mosul. Árið 2014 lýsti hann yfir stofnun ISIS í Mosul og er sú yfirlýsing eina myndbandið sem hefur verið birt af honum. Bandaríkin hafa ítrekað gert tilraunir til að ráða hann af dögum. Peter Cook, talsmaður Pentagon, sagði CNN að mikið væri lagt í að finna hann. Bandaríkin hafa fellt fjölda yfirmanna ISIS á undanförnum árum og mánuðum en Cook sagði Baghdadi vera einangraðan. „Hann á erfitt með að finna ráðgjafa og fólk til að tala við því að margir þeirra eru ekki lengur með okkur,“ hefur AFP fréttaveitan eftir Cook. Í nóvember bárust fregnir af því að því að Baghdadi svæfi með sprengjubelti utan um sig af ótta við að vera handsamaður. Þá var talið að hann hefði yfirgefið Mosul og væri við landamæri Sýrlands í Nineveh héraði í Írak. Fyrr í þessum mánuði hækkuðu Bandaríkin verðlaunaféð til höfuðs Baghdadi upp í 25 milljónir dala. Það er rúmlega tvöföldun. „Ef við fáum tækifæri til þess viljum við nota hvert slíkt til að ná fram því réttlæti sem hann á skilið,“ sagði Cook. Íslamska ríkið hefur tapað stórum hluta af yfirráðasvæði sínu frá því að stofnun Kalífadæmisins var lýst yfir árið 2014 og sótt er gegn þeim á mörgum vígstöðum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira