Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 13:30 Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. „Til að byrja með þá voru nokkrir á dag en þá var verið að hamra inn áherslunum. Við erum búnir að sjá þetta allt nokkuð oft núna,“ segir Hannes Þór Halldórsson í viðtali sem var tekið við gerð heimildarmyndarinnar Jökullinn logar. „Þjálfararnir trúa mjög á endurtekningar og að halda áfram að hamra á hlutunum. Ég held að það sé alveg rétt hjá þeim,“ segir Hannes.Strákarnir okkar segja frá öllum fundum íslenska landsliðsins í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan. „Miðað við hvað ég fer á marga langa og leiðinlega fundi út í Rússlandi þá er þetta algjör draumur,“ segir Ragnar Sigurðsson. „Það finnst örugglega öllum leikmönnum leiðinlegt á þessum fundum en þetta hefur borgað sig. Það er engin spurning um það,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. „Mér finnst þetta reyndar ekkert leiðinlegt. Ef ég hugsa nokkur ár aftur í tímann og hvað ég hefði gefið mikið fyrir að fá að vera í innsta hring í landsliðinu og fá að sitja á öllum fundum og sjá hvað er verið að tala um. Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi til að fá að upplifa þá,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Sölvi spyr líka Eið Smára Guðjohnsen hreint út í valið á byrjunarliðinu fyrir leik á móti Tékkum en í leiknum á undan hafði Eiður Smári skoraði á móti Kasakstan. Á undan er sýnt myndbrot frá því þegar byrjunarliðið er tilkynnt þar sem Jóhann Berg Guðmundsson byrjar í framlínunni en ekki Eiður Smári. „Ef ég hefði verið þjálfarinn þá hefði ég ekki gert þetta svona,“ svaraði Eiður Smári hlæjandi.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. „Til að byrja með þá voru nokkrir á dag en þá var verið að hamra inn áherslunum. Við erum búnir að sjá þetta allt nokkuð oft núna,“ segir Hannes Þór Halldórsson í viðtali sem var tekið við gerð heimildarmyndarinnar Jökullinn logar. „Þjálfararnir trúa mjög á endurtekningar og að halda áfram að hamra á hlutunum. Ég held að það sé alveg rétt hjá þeim,“ segir Hannes.Strákarnir okkar segja frá öllum fundum íslenska landsliðsins í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan. „Miðað við hvað ég fer á marga langa og leiðinlega fundi út í Rússlandi þá er þetta algjör draumur,“ segir Ragnar Sigurðsson. „Það finnst örugglega öllum leikmönnum leiðinlegt á þessum fundum en þetta hefur borgað sig. Það er engin spurning um það,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson. „Mér finnst þetta reyndar ekkert leiðinlegt. Ef ég hugsa nokkur ár aftur í tímann og hvað ég hefði gefið mikið fyrir að fá að vera í innsta hring í landsliðinu og fá að sitja á öllum fundum og sjá hvað er verið að tala um. Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi til að fá að upplifa þá,“ sagði markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Sölvi spyr líka Eið Smára Guðjohnsen hreint út í valið á byrjunarliðinu fyrir leik á móti Tékkum en í leiknum á undan hafði Eiður Smári skoraði á móti Kasakstan. Á undan er sýnt myndbrot frá því þegar byrjunarliðið er tilkynnt þar sem Jóhann Berg Guðmundsson byrjar í framlínunni en ekki Eiður Smári. „Ef ég hefði verið þjálfarinn þá hefði ég ekki gert þetta svona,“ svaraði Eiður Smári hlæjandi.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti