Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2017 18:50 Daniel Narcisse. Vísir/Getty Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM en þeir náðu ekki að standa í Frökkum eins og í fyrri æfingaleik þjóðanna á föstudagskvöldið þegar Frakkar rétt mörðu tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í seinni hálfleiknum. Frakkar spöruðu lykilmenn fyrir átökin á heimsmeistaramótinu. Nikola Karabatic spilaði bara seinni hálfleikinn og markvörðurinn Thierry Omeyer sat allan leikinn á bekknum. Frakkar voru 17-13 yfir í hálfleik en þeir voru komnir í 16-9 eftir 26 mínútur. Frakkar voru síðan með fjögurra til fimm marka forystu allan seinni hálfleikinn og juku síðan aðeins muninn í lokin. Daniel Narcisse náði stórum tímamótum í þessum leik þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Frakka en aðeins fimm aðrir franskir landsliðsmenn hafa náð því. Valentin Porte var markahæstur með fimm mörk en Kentin Mahé skoraði fjögur mörk eins og Nedim Remili. Daniel Narcisse var einn af fimm mönnum með þrjú mörk en þeir William Accambray, Luc Abalo, Cédric Sorhaindo og Michaël Guigou skoruðu allir líka þrjú mörk í þessum leik. Gasper Marguc, liðsfélagi Aron Pálmarssonar hjá Veszprém var markahæstur hjá Slóvenum með fimm mörk en Borut Mackovsek skoraði fjögur mörk.Match maîtrisé par les Bleus dans une belle ambiance à Montpellier. Bloc défensif mobile et très agressif. RDV mercredi #FRASLO pic.twitter.com/yNgQL3Dg8U— Made in Hand (@MadeinHand) January 8, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Sjá meira
Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Slóvenar eru með okkur Íslendingum í riðli á HM en þeir náðu ekki að standa í Frökkum eins og í fyrri æfingaleik þjóðanna á föstudagskvöldið þegar Frakkar rétt mörðu tveggja marka sigur, 29-27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í seinni hálfleiknum. Frakkar spöruðu lykilmenn fyrir átökin á heimsmeistaramótinu. Nikola Karabatic spilaði bara seinni hálfleikinn og markvörðurinn Thierry Omeyer sat allan leikinn á bekknum. Frakkar voru 17-13 yfir í hálfleik en þeir voru komnir í 16-9 eftir 26 mínútur. Frakkar voru síðan með fjögurra til fimm marka forystu allan seinni hálfleikinn og juku síðan aðeins muninn í lokin. Daniel Narcisse náði stórum tímamótum í þessum leik þegar hann lék sinn 300. landsleik fyrir Frakka en aðeins fimm aðrir franskir landsliðsmenn hafa náð því. Valentin Porte var markahæstur með fimm mörk en Kentin Mahé skoraði fjögur mörk eins og Nedim Remili. Daniel Narcisse var einn af fimm mönnum með þrjú mörk en þeir William Accambray, Luc Abalo, Cédric Sorhaindo og Michaël Guigou skoruðu allir líka þrjú mörk í þessum leik. Gasper Marguc, liðsfélagi Aron Pálmarssonar hjá Veszprém var markahæstur hjá Slóvenum með fimm mörk en Borut Mackovsek skoraði fjögur mörk.Match maîtrisé par les Bleus dans une belle ambiance à Montpellier. Bloc défensif mobile et très agressif. RDV mercredi #FRASLO pic.twitter.com/yNgQL3Dg8U— Made in Hand (@MadeinHand) January 8, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Sjá meira