Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 18:36 Aron Pálmarsson Vísir/EPA Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Aron er besti leikmaður íslenska landsliðsins og því gríðarlega mikilvægt að hann geti verið með liðinu sem hefur misst út marga reynslumikla og öfluga menn á síðustu mánuðum. „Ég var í þessari sprautu fyrir þremur dögum og það gengur nokkuð vel. Líkaminn er að taka henni ágætlega og það bendir allt þess að ég munu fljúga út á mánudaginn, hitta strákana í Danmörku og fljúga með þeim til Frakklands,“ sagði Aron Pálmarsson í Akraborginni. „Ég væri til í það að þetta gengi aðeins hraðar fyrir sig enda búið að taka óþarflega langan tíma. Það eru ýmsar ástæður fyrir því,“ sagði Aron. „Við erum búnir að gera allt sem við getum gert í teymi landsliðsins hérna heima. Eins og ég hef sagt áður þá erum við í kapphlaupi við tímann. Þessi sprauta var síðasti sjens og þetta lítur ágætlega út núna,“ sagði Aron. „Það getur vel verið að maður vakni eitthvað slæmur á sunnudaginn eða á mánudaginn. Ég geri allt sem ég get og er hjá Ella í sjúkraþjálfun. Þessi sprauta fór vel í mig þannig að ég er þokkalega bjartsýnn núna,“ sagði Aron. Gæti hann hugsað sér að byrja utan hóps til að fá meiri tíma til að ná sér af meiðslunum. „Ef þjálfurunum finnst það ákjósanlegur kostur þá er ég að sjálfsögðu klár í það. Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik en ef ekki og þeir vilja samt taka mig með og skipta mér inn þá er ég að sjálfsögðu klár í það,“ sagði Aron. Það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér fyrir ofan. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Aron er besti leikmaður íslenska landsliðsins og því gríðarlega mikilvægt að hann geti verið með liðinu sem hefur misst út marga reynslumikla og öfluga menn á síðustu mánuðum. „Ég var í þessari sprautu fyrir þremur dögum og það gengur nokkuð vel. Líkaminn er að taka henni ágætlega og það bendir allt þess að ég munu fljúga út á mánudaginn, hitta strákana í Danmörku og fljúga með þeim til Frakklands,“ sagði Aron Pálmarsson í Akraborginni. „Ég væri til í það að þetta gengi aðeins hraðar fyrir sig enda búið að taka óþarflega langan tíma. Það eru ýmsar ástæður fyrir því,“ sagði Aron. „Við erum búnir að gera allt sem við getum gert í teymi landsliðsins hérna heima. Eins og ég hef sagt áður þá erum við í kapphlaupi við tímann. Þessi sprauta var síðasti sjens og þetta lítur ágætlega út núna,“ sagði Aron. „Það getur vel verið að maður vakni eitthvað slæmur á sunnudaginn eða á mánudaginn. Ég geri allt sem ég get og er hjá Ella í sjúkraþjálfun. Þessi sprauta fór vel í mig þannig að ég er þokkalega bjartsýnn núna,“ sagði Aron. Gæti hann hugsað sér að byrja utan hóps til að fá meiri tíma til að ná sér af meiðslunum. „Ef þjálfurunum finnst það ákjósanlegur kostur þá er ég að sjálfsögðu klár í það. Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik en ef ekki og þeir vilja samt taka mig með og skipta mér inn þá er ég að sjálfsögðu klár í það,“ sagði Aron. Það er hægt að hlusta á allt viðtalið hér fyrir ofan.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira