Megyn Kelly hættir á Fox nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 3. janúar 2017 18:08 Megyn Kelly er ein þekktasta fréttakona í Bandaríkjunum um þessar mundir. vísir/epa Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Fréttakonan Megyn Kelly hefur greint frá því að hún hafi sagt upp starfi sínu á sjónvarpsstöðinni Fox. Hún hefur þegar gert samning við sjónvarpsstöðina NBC þar sem hún kemur til með að stýra sínum eigin umræðuþætti sem sýndur verður að degi til. Þá mun hún einnig taka þátt í kvöldfréttum stöðvarinnar á sunnudögum. Kelly skaust upp á stjörnuhimininn í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum en hún gekk oft afar hart að forsetaframbjóðandanum Donald Trump. Á fyrstu kappræðum tilvonandi forsetaefna Repúblíkanaflokksins á síðasta ári yfirheyrði hún Trump til að mynda um niðrandi ummæli hans í garð kvenna. Hún spurði hann einnig hvenær hann hefði ákveðið að ganga til liðs við Repúblíkanaflokkinn enda hefði hann, að hennar sögn, áður verið Demókrati. Eftir kappræðurnar ýjaði Trump að því að ástæðan fyrir ágengni Kelly væru sú að hún væri á blæðingum. Auk þess neitaði hann að koma fram í fleiri kappræðum Fox News eftir atvikið. Ummæli Trumps um Kelly voru notuð ítrekað gegn honum síðar í aðdraganda kosninganna enda þóttu þau sýna fram á takmarkaða virðingu frambjóðandans í garð kvenna. Sjá einnig: Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55 Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump og Fox í hár saman Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum. 28. janúar 2016 07:18
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Trump viðurkennir að sjá eftir ýmsu í kosningabaráttu sinni Donald Trump var í viðtali við Megyn Kelly en hann hefur átt í deilum við hana síðan í ágúst á síðasta ári. 18. maí 2016 23:55
Trump hundsar kappræður Fox og Google Heimtar að Megyn Kelly stýri ekki kappræðnum en Google ætlar að kanna sannleiksgildi ummæla frambjóðenda í beinni. 27. janúar 2016 15:15