Misvísandi yfirlýsingar frá Trump Höskuldur Kári Schram skrifar 19. janúar 2017 18:45 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna á morgun. Yfirlýsingar hans um Nató hafa vakið upp spurningar hvort vænta megi stefnubreytinga af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að yfirlýsingar Trump séu misvísandi og að hér á landi sé fylgst grannt með þróun mála. „Það eru misvísandi yfirlýsingar að koma frá hinum verðandi forseta. Þess ber að geta að varaforsetaefni hans og sömuleiðis ráðherraefni tala um það að það verði ekki þessar grundvallarbreytingar sem margir hafa talið að gætu orðið í tíð nýs forseta. En ef til þess kæmi þá myndi það snerta fleira en bara Ísland. Það myndi snerta öll aðildarríki Nató og öll ríki heims ef út í það er farið,“ segir Guðlaugur Þór. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna á morgun. Yfirlýsingar hans um Nató hafa vakið upp spurningar hvort vænta megi stefnubreytinga af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að yfirlýsingar Trump séu misvísandi og að hér á landi sé fylgst grannt með þróun mála. „Það eru misvísandi yfirlýsingar að koma frá hinum verðandi forseta. Þess ber að geta að varaforsetaefni hans og sömuleiðis ráðherraefni tala um það að það verði ekki þessar grundvallarbreytingar sem margir hafa talið að gætu orðið í tíð nýs forseta. En ef til þess kæmi þá myndi það snerta fleira en bara Ísland. Það myndi snerta öll aðildarríki Nató og öll ríki heims ef út í það er farið,“ segir Guðlaugur Þór.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira