Þessi koma fram í tengslum við embættistöku Trump atli ísleifsson skrifar 19. janúar 2017 14:39 The Rocketts, Jackie Evancho, 3 Doors Down og Jon Voight. Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Mikið hefur verið fjallað um að tónlistarmenn hafi margið hafnað beiðni Trump og starfsliðs hans að koma fram. Klukkan 15:35 hefjast tónleikar við Lincoln-minnisvarðann í Washington, sem ganga undir nafninu „Make America Great Again“ – sem var einmitt slagorð Trump í kosningabaráttunni.Sam Moore.Vísir/GettyÞessi koma fram á tónleikunum síðar í dag:Sam Moore. Annar helmingur dúettsins Sam & Dave sem átti fjölda slagara á sjöunda áratugnum. Moore segist vera stoltur af því sem Bandaríkjamaður af fá að koma fram fyrir forsetann verðandi, Donald Trump.Jon Voight. Leikari sem er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Midnight Cowboy, Deliverance og Coming Home, auk þess fyrir að vera faðir leikkonunnar Angelinu Jolie. Independent segir að hann muni að öllum líkindum flytja ræðu á tónleikunum.3 Doors Down. Rokkhljómsveit frá Mississippi sem þekktastir eru fyrir lög á borð við „Kryptonite“ og „Here Without You“, sem komu út snemma á öldinni.Toby Keith. Sveitalagasöngvari sem hefur sagst ekki skamma sín fyrir að koma fram fyrir land sitt og hermenn.Lee Greenwood. Söngvari sem þekktastur er fyrir lag sitt, „God bless the USA“ sem mikið var spilað eftirhryðjuverkaárásirnar 11. september 2001.The Piano Guys. Kvartett sem hefur gert garðinn frægan fyrir píanó og sellóútgáfur af popplögum og klassískri tónlist.The Frontmen of Country. Sveitalagatríó frá Nashville.J Ravi Drum. Plötusnúður og trymbill sem kom meðal annars fram með Paulu Abdul á hálfleik Ofurskálarinnar 2008. Hann hefur einnig starfað sem plötusnúður Hugh Hefner.Þessi koma fram á innsetningarathöfninni á morgun:Jackie Evancho. Sextán ára söngkona sem sló fyrst í gegn í raunveruleikaþáttunum America’s Got Talent árið 2010.Evancho mun flytja þjóðsöng Bandaríkjanna.The Rockettes. Bandarískur danshópur sem hefur starfað síðan 1925. Hópurinn er þekktur fyrir samhæfðan dans sitt og að allar sem er í hópnum séu 167 til 170 sentimetrar á hæð. Þrír meðlimir hópsins hafa neitað að koma fram á innsetningarathöfninni vegna andstöðu sinnar við Trump. Hópurinn hefur áður komið fram við innsetningu forseta.The Mormon Tabernacle Choir. 360 manna mormónakór sem áður hefur komið fram við innsetningu nýs forseta. Að kvöldi innsetningardagsins á morgun verða haldnar þrjár opinberar veislur í Washington þar sem meðal annars munu koma fram gospelsöngvarinn Travis Greene og djasssveitin Tim Rushlow & His Big Band. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Sjá meira
Fjöldi tónlistarmanna mun koma fram á tónleikum í dag og innsetningarathöfn Donald Trump sem fram fer á morgun. Mikið hefur verið fjallað um að tónlistarmenn hafi margið hafnað beiðni Trump og starfsliðs hans að koma fram. Klukkan 15:35 hefjast tónleikar við Lincoln-minnisvarðann í Washington, sem ganga undir nafninu „Make America Great Again“ – sem var einmitt slagorð Trump í kosningabaráttunni.Sam Moore.Vísir/GettyÞessi koma fram á tónleikunum síðar í dag:Sam Moore. Annar helmingur dúettsins Sam & Dave sem átti fjölda slagara á sjöunda áratugnum. Moore segist vera stoltur af því sem Bandaríkjamaður af fá að koma fram fyrir forsetann verðandi, Donald Trump.Jon Voight. Leikari sem er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Midnight Cowboy, Deliverance og Coming Home, auk þess fyrir að vera faðir leikkonunnar Angelinu Jolie. Independent segir að hann muni að öllum líkindum flytja ræðu á tónleikunum.3 Doors Down. Rokkhljómsveit frá Mississippi sem þekktastir eru fyrir lög á borð við „Kryptonite“ og „Here Without You“, sem komu út snemma á öldinni.Toby Keith. Sveitalagasöngvari sem hefur sagst ekki skamma sín fyrir að koma fram fyrir land sitt og hermenn.Lee Greenwood. Söngvari sem þekktastur er fyrir lag sitt, „God bless the USA“ sem mikið var spilað eftirhryðjuverkaárásirnar 11. september 2001.The Piano Guys. Kvartett sem hefur gert garðinn frægan fyrir píanó og sellóútgáfur af popplögum og klassískri tónlist.The Frontmen of Country. Sveitalagatríó frá Nashville.J Ravi Drum. Plötusnúður og trymbill sem kom meðal annars fram með Paulu Abdul á hálfleik Ofurskálarinnar 2008. Hann hefur einnig starfað sem plötusnúður Hugh Hefner.Þessi koma fram á innsetningarathöfninni á morgun:Jackie Evancho. Sextán ára söngkona sem sló fyrst í gegn í raunveruleikaþáttunum America’s Got Talent árið 2010.Evancho mun flytja þjóðsöng Bandaríkjanna.The Rockettes. Bandarískur danshópur sem hefur starfað síðan 1925. Hópurinn er þekktur fyrir samhæfðan dans sitt og að allar sem er í hópnum séu 167 til 170 sentimetrar á hæð. Þrír meðlimir hópsins hafa neitað að koma fram á innsetningarathöfninni vegna andstöðu sinnar við Trump. Hópurinn hefur áður komið fram við innsetningu forseta.The Mormon Tabernacle Choir. 360 manna mormónakór sem áður hefur komið fram við innsetningu nýs forseta. Að kvöldi innsetningardagsins á morgun verða haldnar þrjár opinberar veislur í Washington þar sem meðal annars munu koma fram gospelsöngvarinn Travis Greene og djasssveitin Tim Rushlow & His Big Band.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Sjá meira
Svona verður dagskráin á innsetningardegi Donald Trump Forseti hæstaréttar Bandaríkjanna mun taka eiðstafinn af Donald Trump á morgun klukkan 17 að íslenskum tíma. 19. janúar 2017 11:37