Vilja að Putin og Trump verði boðið til Færeyja Kristján Már Unnarsson skrifar 19. janúar 2017 11:45 Frá Þórshöfn í Færeyjum. Vísir/GVA. Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum hafa skorað á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin. Þeir segja Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. Frá því er greint í færeyskum fjölmiðlum að báðir þingmenn Miðflokksins, þeir Jenis av Rana og Bill Justinussen, hafi sent lögmanni Færeyja, Aksel V. Johannesen, formlega áskorun þessa efnis í gær. Þingmennirnir vísa til frétta um að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi boðað að eitt af hans fyrstu verkum verði að hitta Vladimir Putin Rússlandsforseta og að Trump vilji mögulega halda fundinn á Íslandi. Færeysku þingmennirnir hvetja hins vegar lögmann Færeyja til að bjóða leiðtogunum tveimur í staðinn að funda í Færeyjum.Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna.Vísir/Getty „Færeyjar eru eitt af fáum samfélögum í heiminum sem halda frið við bæði stórveldin og landfræðileg lega Færeyja mælir einnig með þeim sem fundarstað,“ segja þingmennirnir. Þeir eru þarna augljóslega að vísa til þess að Færeyingar hafa, ólíkt Íslendingum, komið sér í mjúkinn hjá Rússum með því standa utan við viðskiptastríð vesturveldanna gegn Rússlandi vegna Úkraínudeilunnar. Íslensk stjórnvöld völdu hins vegar að taka þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gegn Rússum.Flugbrautin í Vogum var lengd úr 1.250 metrum upp í 1.800 metra fyrir fjórum árum.Færeysku þingmennirnir benda jafnframt á að sem lítið eyland séu Færeyjar kjörinn vettvangur fyrir leiðtogafund sem bjóði upp á öryggi og góða aðstöðu. Náttúruperlur eyjanna myndu veita þjóðarleiðtogum stórbrotna upplifun en jafnframt kæmust Færeyjar á heimskortið, segja þingmennirnir. Í athugasemdadálkum færeyskra netmiðla hafa færeyskir lesendur hins vegar bent á að leiðtogafundur í Færeyjum myndi formlega teljast vera haldinn í Danmörku, menn efast um að flugvöllurinn í Vogum sé nægilega stór til að taka við Air Force One, Boeing 747-þotu Bandaríkjaforseta, og auk þess sé veruleg hætta á að leiðtogarnir yrðu veðurtepptir í Færeyjum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Engar ákvarðanir verið teknar um fund Trumps og Pútíns Misvísandi fréttir af mögulegum leiðtogafundi Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, sem fara ætti fram í Reykjavík, birtust í erlendum miðlum í gær. 16. janúar 2017 07:00 Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23. desember 2015 14:19 Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15. janúar 2017 12:09 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1. maí 2016 19:45 Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12. janúar 2016 17:47 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Þingmenn Miðflokksins í Færeyjum hafa skorað á lögmann Færeyja að bjóða eyjarnar undir leiðtogafund Donalds Trump og Vladimirs Putin. Þeir segja Færeyjar eitt fárra landa sem haldi frið við bæði stórveldin. Frá því er greint í færeyskum fjölmiðlum að báðir þingmenn Miðflokksins, þeir Jenis av Rana og Bill Justinussen, hafi sent lögmanni Færeyja, Aksel V. Johannesen, formlega áskorun þessa efnis í gær. Þingmennirnir vísa til frétta um að Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hafi boðað að eitt af hans fyrstu verkum verði að hitta Vladimir Putin Rússlandsforseta og að Trump vilji mögulega halda fundinn á Íslandi. Færeysku þingmennirnir hvetja hins vegar lögmann Færeyja til að bjóða leiðtogunum tveimur í staðinn að funda í Færeyjum.Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna.Vísir/Getty „Færeyjar eru eitt af fáum samfélögum í heiminum sem halda frið við bæði stórveldin og landfræðileg lega Færeyja mælir einnig með þeim sem fundarstað,“ segja þingmennirnir. Þeir eru þarna augljóslega að vísa til þess að Færeyingar hafa, ólíkt Íslendingum, komið sér í mjúkinn hjá Rússum með því standa utan við viðskiptastríð vesturveldanna gegn Rússlandi vegna Úkraínudeilunnar. Íslensk stjórnvöld völdu hins vegar að taka þátt í refsiaðgerðum Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gegn Rússum.Flugbrautin í Vogum var lengd úr 1.250 metrum upp í 1.800 metra fyrir fjórum árum.Færeysku þingmennirnir benda jafnframt á að sem lítið eyland séu Færeyjar kjörinn vettvangur fyrir leiðtogafund sem bjóði upp á öryggi og góða aðstöðu. Náttúruperlur eyjanna myndu veita þjóðarleiðtogum stórbrotna upplifun en jafnframt kæmust Færeyjar á heimskortið, segja þingmennirnir. Í athugasemdadálkum færeyskra netmiðla hafa færeyskir lesendur hins vegar bent á að leiðtogafundur í Færeyjum myndi formlega teljast vera haldinn í Danmörku, menn efast um að flugvöllurinn í Vogum sé nægilega stór til að taka við Air Force One, Boeing 747-þotu Bandaríkjaforseta, og auk þess sé veruleg hætta á að leiðtogarnir yrðu veðurtepptir í Færeyjum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45 Engar ákvarðanir verið teknar um fund Trumps og Pútíns Misvísandi fréttir af mögulegum leiðtogafundi Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, sem fara ætti fram í Reykjavík, birtust í erlendum miðlum í gær. 16. janúar 2017 07:00 Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23. desember 2015 14:19 Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15. janúar 2017 12:09 Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23 Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1. maí 2016 19:45 Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12. janúar 2016 17:47 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun. 14. janúar 2017 22:45
Engar ákvarðanir verið teknar um fund Trumps og Pútíns Misvísandi fréttir af mögulegum leiðtogafundi Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, og Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, sem fara ætti fram í Reykjavík, birtust í erlendum miðlum í gær. 16. janúar 2017 07:00
Vilja að Ísland endurskoði viðskiptabann á Rússland "Það er ekki eðlilegt að sjávarútvegurinn beri hitann og þungann af utanríkisstefnu Íslands í þessu máli.“ 23. desember 2015 14:19
Reykjavíkurfundurinn ekki runninn undan rifjum Trump heldur Putin Tump-liðar hafa þvertekið fyrir að þeir hafi unnið að því að halda fund á milli Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna, og Vladmir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. 15. janúar 2017 12:09
Segja engan fund vera skipulagðan Tveir aðstoðarmenn Donald Trump segja fréttir af fundi Trump og Putin í Reykjavík vera ósannar. 15. janúar 2017 08:23
Færeyingar græða á Rússaviðskiptum Færeyingar mokgræða á því að standa utan við viðskiptabann gagnvart Rússlandi. 1. maí 2016 19:45
Utanríkisráðuneytið: Sjávarútvegurinn mun finna nýja markaði í stað Rússlands Ráðuneytið segir óvissu ríkja um áhrif innflutningsbann Rússa. Margt bendi þó til að íslensk fyrirtæki hafi þegar náð að aðlaga sig. 12. janúar 2016 17:47