Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. janúar 2017 20:18 Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings Vísir/Getty Bandarískir aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda hafa boðað til viku langra mótmæla til að sýna fram á óánægju sína með að Donald Trump muni taka við embætti forseta Bandaríkjanna í næstu viku. Reuters greinir frá. Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Mótmælendurnir hrópuðu „Ekkert réttlæti, enginn friður“ og var Séra Al Sharpton í broddi fylkingar. Ræðumenn héldu tölu fyrir mótmælagönguna og sögðu þar Trump til syndanna. „Við stöndum saman, ekki sem fólk fullt af hatri heldur sem fólk fullt af von,“ sagði Charley Hames Jr. einn stjórnanda mótmælanna og bætti við að hann teldi þessa mótmælagöngu vera þá fyrstu af mörgum. Um 30 hópar, sem skipaðir eru fólki sem allir eru harðir andstæðingar Trumps, hafa boðað komu sína og fengið leyfi til að mótmæla fyrir, á meðan og eftir vígslu Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Bandarískir aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda hafa boðað til viku langra mótmæla til að sýna fram á óánægju sína með að Donald Trump muni taka við embætti forseta Bandaríkjanna í næstu viku. Reuters greinir frá. Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Mótmælendurnir hrópuðu „Ekkert réttlæti, enginn friður“ og var Séra Al Sharpton í broddi fylkingar. Ræðumenn héldu tölu fyrir mótmælagönguna og sögðu þar Trump til syndanna. „Við stöndum saman, ekki sem fólk fullt af hatri heldur sem fólk fullt af von,“ sagði Charley Hames Jr. einn stjórnanda mótmælanna og bætti við að hann teldi þessa mótmælagöngu vera þá fyrstu af mörgum. Um 30 hópar, sem skipaðir eru fólki sem allir eru harðir andstæðingar Trumps, hafa boðað komu sína og fengið leyfi til að mótmæla fyrir, á meðan og eftir vígslu Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira