Telja næsta víst að Deadpool muni hljóta Óskarsverðlaunatilnefningu Birgir Olgeirsson skrifar 11. janúar 2017 16:42 Allar líkur eru á að ofurhetjumyndin Deadpool muni hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Fjölmiðlar vestanhafstelja þetta næsta víst, sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. Nýjasta tilnefningin kemur frá samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum, sem kynnti tilnefningar fyrir sína verðlaunahátíð í gær. Á meðal mynda sem þar eru tilnefndar eru La La Land, Moonlight og Manchester by the Sea, sem allar eru taldar líklegar fyrir komandi Óskarsverðlaunahátíð. Deadpool er ein blóðugasta og dónalegasta ofurhetjumynd sem ratað hefur í kvikmyndahús síðastliðin ár en hún stóð uppi sem sextánda tekjuhæsta kvikmynd ársins 2016. Hún hefur ratað á marga árslista og þegar fengið tilnefningar á nokkrum verðlaunahátíðum, þar á meðal á Golden Globes þar sem hún var tilnefnd sem besta myndin í flokki söngva- og gamanmynda og hlaut Ryan Reynolds tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Hún hreppti þó engin verðlaun á Golden Globes en á enn möguleika á Eddie-verðlaunum á verðlaunahátíð félags kvikmyndaklippara í Bandaríkjunum og er myndin einnig tilnefnd af samtökum handritshöfunda. Tilnefningar til Óskarsverðlauna verða kunngjörðar 24. janúar næstkomandi. Golden Globes Tengdar fréttir 17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10. janúar 2017 10:18 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Allar líkur eru á að ofurhetjumyndin Deadpool muni hreppa Óskarsverðlaunatilnefningu. Fjölmiðlar vestanhafstelja þetta næsta víst, sé tekið mið af því hvaða samtök hafa nú þegar tilnefnt myndina. Nýjasta tilnefningin kemur frá samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum, sem kynnti tilnefningar fyrir sína verðlaunahátíð í gær. Á meðal mynda sem þar eru tilnefndar eru La La Land, Moonlight og Manchester by the Sea, sem allar eru taldar líklegar fyrir komandi Óskarsverðlaunahátíð. Deadpool er ein blóðugasta og dónalegasta ofurhetjumynd sem ratað hefur í kvikmyndahús síðastliðin ár en hún stóð uppi sem sextánda tekjuhæsta kvikmynd ársins 2016. Hún hefur ratað á marga árslista og þegar fengið tilnefningar á nokkrum verðlaunahátíðum, þar á meðal á Golden Globes þar sem hún var tilnefnd sem besta myndin í flokki söngva- og gamanmynda og hlaut Ryan Reynolds tilnefningu fyrir leik sinn í myndinni. Hún hreppti þó engin verðlaun á Golden Globes en á enn möguleika á Eddie-verðlaunum á verðlaunahátíð félags kvikmyndaklippara í Bandaríkjunum og er myndin einnig tilnefnd af samtökum handritshöfunda. Tilnefningar til Óskarsverðlauna verða kunngjörðar 24. janúar næstkomandi.
Golden Globes Tengdar fréttir 17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10. janúar 2017 10:18 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Menning Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
17 dagar í frumsýningu La La Land á Íslandi en íhuga að forsýna hana vegna mikillar velgengni "Þetta er konfekt fyrir augu og eyru. Það er svo gaman að sjá eitthvað nýtt og aðeins öðruvísi.“ 10. janúar 2017 10:18
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið