Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa atli ísleifsson skrifar 11. janúar 2017 11:00 Rex Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil. Vísir/AFP Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Rex Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa á alþjóðavettvangi þegar hann mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Donald Trump hefur tilnefnt Tillerson sem utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni sem tekur við völdum eftir níu daga. Fjöldi þingmenna Repúblikana hafa áður lýst yfir áhyggjum af nánum tengslum Tillerson við stjórnvöld í Moskvu, en þingið þarf að samþykkja skipun hans í embætti. Tillerson starfaði lengi sem framkvæmdastjóri olíufyrirtækisins ExxonMobil.Brot út ræðu þeirri sem Tillerson mun flytja fyrir þingið hefur hafa verið birt. Fjölmiðlar hafa sagt frá því að Tillerson telji að þrýsta þurfi á stjórnvöld í Kína þannig að hægt verði að tryggja að stjórnvöld í Norður-Kóreu breyti um kúrs. Tillerson mun jafnframt útskýra af hverju Trump vilji bæta samskipti við stjórnvöld í Rússlandi. „Bandamenn okkar í NATO hafa gilda ástæðu til að óttast endurreist Rússland. En það var vöntun á forystu Bandaríkjanna sem opnaði á þetta,“ mun Tillerson segja og hvetja til hreinskiptinnar og opinnar umræðu við ráðamenn í Moskvu. Hann mun jafnframt ræða um Barack Obama hafi mistekist að bregðast við ákvörðun Sýrlandsstjórnar að beita efnavopnum gegn eigin fólki. Áður hafi Obama sagt að ef slíkt gerðist hafi verið gengið of langt.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. 11. janúar 2017 08:27
Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. 11. janúar 2017 07:00
Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. 11. janúar 2017 10:30