Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2017 19:00 Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Ísland er með Spáni, Slóveníu, Túnis, Makedóníu og Angóla í riðli á HM. Fjögur efstu liðin í riðlinum komast áfram í 16-liða úrslit. „Mér finnst sanngjarnt að gera kröfu um 3. sætið í riðlinum, meira en það er eiginlega ósanngjarnt. Slóvenía og Spánn eru sterkari en við í dag og með tilbúnari lið,“ sagði Kristján í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Enn er óljóst hvort Aron Pálmarsson leiki með íslenska liðinu á HM en hann hefur glímt við nárameiðsli á undanförnum vikum. „Ég vona að hann nái að spila 30-50%, að hann þurfi ekki alltaf að spila 60 mínútur, heldur fái sína hvíld. Þetta eru leiðinleg meiðsli og hann mun ekki geta spilað 60 mínútur,“ sagði Kristján. Hann var ánægður með frammistöðu yngri leikmannanna í íslenska liðinu í Bygma bikarnum í Danmörku. Nú taki alvaran hins vegar við. „Það reynir á menn. Það sést hvernig menn eru farnir að útfæra og horfa á leiki andstæðinganna. Janus [Daði Smárason] átti mjög góðan leik á móti Ungverjum og kom virkilega á óvart. En svo kom Gummi Gumm með myndböndin og danska liðið var búið að lesa hann. Svona er handboltinn í dag, menn verða að geta brugðist við því sem andstæðingurinn er að hugsa,“ sagði Kristján. Hann segir varasamt að draga of miklar ályktanir af stórtapinu fyrir Ólympíumeisturum Dana á sunnudaginn. Munurinn á liðunum sé einfaldlega svona mikill. „Það var kannski einn leikmaður í íslenska liðinu sem hefði komist í það danska, þannig við skulum vera alveg sanngjarnir. En þegar líða fór á leikinn var eins og leikmenn sem voru að berjast um sæti í hópnum væru hræddir við að gera mistök. Það vantaði alla áræðni og hana má ekki vanta á stóra sviðinu,“ sagði Kristján að lokum.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00 Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. 10. janúar 2017 22:45 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9. janúar 2017 07:00 Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9. janúar 2017 19:00 B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. 10. janúar 2017 17:34 Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9. janúar 2017 12:01 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Ísland er með Spáni, Slóveníu, Túnis, Makedóníu og Angóla í riðli á HM. Fjögur efstu liðin í riðlinum komast áfram í 16-liða úrslit. „Mér finnst sanngjarnt að gera kröfu um 3. sætið í riðlinum, meira en það er eiginlega ósanngjarnt. Slóvenía og Spánn eru sterkari en við í dag og með tilbúnari lið,“ sagði Kristján í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Enn er óljóst hvort Aron Pálmarsson leiki með íslenska liðinu á HM en hann hefur glímt við nárameiðsli á undanförnum vikum. „Ég vona að hann nái að spila 30-50%, að hann þurfi ekki alltaf að spila 60 mínútur, heldur fái sína hvíld. Þetta eru leiðinleg meiðsli og hann mun ekki geta spilað 60 mínútur,“ sagði Kristján. Hann var ánægður með frammistöðu yngri leikmannanna í íslenska liðinu í Bygma bikarnum í Danmörku. Nú taki alvaran hins vegar við. „Það reynir á menn. Það sést hvernig menn eru farnir að útfæra og horfa á leiki andstæðinganna. Janus [Daði Smárason] átti mjög góðan leik á móti Ungverjum og kom virkilega á óvart. En svo kom Gummi Gumm með myndböndin og danska liðið var búið að lesa hann. Svona er handboltinn í dag, menn verða að geta brugðist við því sem andstæðingurinn er að hugsa,“ sagði Kristján. Hann segir varasamt að draga of miklar ályktanir af stórtapinu fyrir Ólympíumeisturum Dana á sunnudaginn. Munurinn á liðunum sé einfaldlega svona mikill. „Það var kannski einn leikmaður í íslenska liðinu sem hefði komist í það danska, þannig við skulum vera alveg sanngjarnir. En þegar líða fór á leikinn var eins og leikmenn sem voru að berjast um sæti í hópnum væru hræddir við að gera mistök. Það vantaði alla áræðni og hana má ekki vanta á stóra sviðinu,“ sagði Kristján að lokum.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00 Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. 10. janúar 2017 22:45 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9. janúar 2017 07:00 Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9. janúar 2017 19:00 B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. 10. janúar 2017 17:34 Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9. janúar 2017 12:01 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Fleiri fréttir Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sjá meira
Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00
Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. 10. janúar 2017 22:45
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9. janúar 2017 07:00
Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9. janúar 2017 19:00
B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. 10. janúar 2017 17:34
Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9. janúar 2017 12:01
Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9. janúar 2017 06:00
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Færasköpun ekki vandamálið en biðin lengist eftir fyrsta sigrinum Fótbolti