Mótmæltu Jeff Sessions í búningum Ku Klux Klan Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2017 15:59 Mótmælendur sem vísað var út úr salnum. Vísir/EPA Minnst sjö mótmælendum var vikið úr nefndarsal öldungadeildarþings Bandaríkjanna, þar sem verið er að yfirheyra Jeff Sessions. Trump hefur tilnefnt Sessions sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna og öldungaþingið þarf að staðfesta tilnefndinguna. Meðal mótmælenda voru aðilar sem voru klæddir í búninga sem Ku Klux Klan eru hvað þekktastir fyrir.Another three protestors dragged out after interrupting @jeffsessions opening statement with "No Trump, no KKK. No fascist USA" chants pic.twitter.com/oTqnvWsOaq— Cameron Joseph (@cam_joseph) January 10, 2017 Jeff Sessions hefur lengi verið umdeildur og hefur verið sakaður um rasisma. Einn þingmaður benti á að Sessions hefði kosið á móti því að yfirvöld í Bandaríkjunum gætu ekki meinað einstaklingum að koma til landsins vegna trúar þeirra, hann hefði verið á móti banni gegn tilteknum pyntingum og hefði lýst yfir vantrú á þörf haturslaga í Bandaríkjunum. Sessions sóttist eftir því að verða alríkisdómari árið 1986 en var hafnað eftir að í ljós kom að hann hefði látið frá sér rasísk ummæli. Einna alræmdust urðu þar ummæli frá árinu 1983 þegar hann vann að rannsókn á morði Ku Klux Klan manna á þeldökkum unglingspilti. Sessions sagðist þá hafa borið virðingu fyrir liðsmönnum Ku Klux Klan, en sú virðing hafi dvínað mjög þegar hann frétti að morðingjarnir hefðu verið að reykja hass. Sean Spicer, talsmaður Trump, tísti um málið fyrir skömmu og fór fram á að Demókrataflokkurinn myndi fordæma mótmælendurna sem klæddu sig eins og meðlimir KKK. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Minnst sjö mótmælendum var vikið úr nefndarsal öldungadeildarþings Bandaríkjanna, þar sem verið er að yfirheyra Jeff Sessions. Trump hefur tilnefnt Sessions sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna og öldungaþingið þarf að staðfesta tilnefndinguna. Meðal mótmælenda voru aðilar sem voru klæddir í búninga sem Ku Klux Klan eru hvað þekktastir fyrir.Another three protestors dragged out after interrupting @jeffsessions opening statement with "No Trump, no KKK. No fascist USA" chants pic.twitter.com/oTqnvWsOaq— Cameron Joseph (@cam_joseph) January 10, 2017 Jeff Sessions hefur lengi verið umdeildur og hefur verið sakaður um rasisma. Einn þingmaður benti á að Sessions hefði kosið á móti því að yfirvöld í Bandaríkjunum gætu ekki meinað einstaklingum að koma til landsins vegna trúar þeirra, hann hefði verið á móti banni gegn tilteknum pyntingum og hefði lýst yfir vantrú á þörf haturslaga í Bandaríkjunum. Sessions sóttist eftir því að verða alríkisdómari árið 1986 en var hafnað eftir að í ljós kom að hann hefði látið frá sér rasísk ummæli. Einna alræmdust urðu þar ummæli frá árinu 1983 þegar hann vann að rannsókn á morði Ku Klux Klan manna á þeldökkum unglingspilti. Sessions sagðist þá hafa borið virðingu fyrir liðsmönnum Ku Klux Klan, en sú virðing hafi dvínað mjög þegar hann frétti að morðingjarnir hefðu verið að reykja hass. Sean Spicer, talsmaður Trump, tísti um málið fyrir skömmu og fór fram á að Demókrataflokkurinn myndi fordæma mótmælendurna sem klæddu sig eins og meðlimir KKK.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Væntanlegir ráðherrar spurðir spjörunum úr Bandarískir þingmenn hefjast handa við að kanna hæfni ráðherraefna Donalds Trump. Dómsmálaráðherraefnið verður vísast spurt út í kynþáttafordóma og utanríkisráðherraefnið spurt út í náin tengsl sín við rússneska ráðamenn. 10. janúar 2017 07:00