Guðni styður framboð Geirs í stjórn FIFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2017 08:45 Guðni Bergsson. vísir Guðni Bergsson myndi sem nýr formaður KSÍ leggja sitt á vogaskálirnar svo að Geir Þorsteinsson verði kjörinn í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þetta sagði hann í samtali við Morgunblaðið í dag en þar er hann í viðtali um fyrirhugaðan slag um formannsembættið í KSÍ. Geir Þorsteinsson er fráfarandi formaður sambandsins en hann tilkynnti í síðustu viku að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hann tilkynnti hins vegar fyrr í haust að hann væri í framboði til stjórnar FIFA sem fulltrúi Norðurlandanna. „Ef stjórn KSÍ vill það og FIFA og UEFA gefa sitt leyfi á það þá er ég tilbúinn til þess,“ sagði Geir í síðustu viku aðspurður um hvort hann myndi halda framboði sínu áfram. Sjá einnig: Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Guðni er ekki mótfallinn því. „Mér finnst það eðlilegt og sjálfsagt og ekkert nema gott mál að Ísland og þar með Norðurlöndin eignuðust fulltrúa þar,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Björn Einarsson hefur áður lýst því yfir að hann myndi vinna launlaust fyrir KSÍ, yrði hann kjörinn formaður. Sagði hann við Vísi að laun Geirs, sem væru há, væru umdeild innan hreyfingarinnar. „Ég held að það sé eina eðlilega fyrirkomulagið [að formaður vinni launalaust]. Ég kem úr slíku umhverfi sjálfur og í atvinnulífinu er þetta fyrirkomulag sterkara. Þetta fyrirkomulag, sem hefur verið í KSÍ, er á undanhaldi,“ sagði Björn. Sjá einnig: Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Guðni er ekki sammála þessu. „Ég tel að best sé að þetta verði áfram fullt starf, en Björn tlaar aftur á móti um að sinna þessu af áhugamennsku - launalaust,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Vísar hann til þess að búast megi við að formaður KSÍ sé erlendis í 12-14 vikur á ári og að þar sem að tekjur KSÍ komi að langmestum hluta frá erlendum vettvangi þurfi að hlúa vel að hagsmunum KSÍ þar. KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Guðni Bergsson myndi sem nýr formaður KSÍ leggja sitt á vogaskálirnar svo að Geir Þorsteinsson verði kjörinn í stjórn Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þetta sagði hann í samtali við Morgunblaðið í dag en þar er hann í viðtali um fyrirhugaðan slag um formannsembættið í KSÍ. Geir Þorsteinsson er fráfarandi formaður sambandsins en hann tilkynnti í síðustu viku að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri. Hann tilkynnti hins vegar fyrr í haust að hann væri í framboði til stjórnar FIFA sem fulltrúi Norðurlandanna. „Ef stjórn KSÍ vill það og FIFA og UEFA gefa sitt leyfi á það þá er ég tilbúinn til þess,“ sagði Geir í síðustu viku aðspurður um hvort hann myndi halda framboði sínu áfram. Sjá einnig: Geir: Ég er að valda mörgum vonbrigðum Guðni er ekki mótfallinn því. „Mér finnst það eðlilegt og sjálfsagt og ekkert nema gott mál að Ísland og þar með Norðurlöndin eignuðust fulltrúa þar,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Björn Einarsson hefur áður lýst því yfir að hann myndi vinna launlaust fyrir KSÍ, yrði hann kjörinn formaður. Sagði hann við Vísi að laun Geirs, sem væru há, væru umdeild innan hreyfingarinnar. „Ég held að það sé eina eðlilega fyrirkomulagið [að formaður vinni launalaust]. Ég kem úr slíku umhverfi sjálfur og í atvinnulífinu er þetta fyrirkomulag sterkara. Þetta fyrirkomulag, sem hefur verið í KSÍ, er á undanhaldi,“ sagði Björn. Sjá einnig: Björn: Laun Geirs umdeild innan knattspyrnuhreyfingarinnar Guðni er ekki sammála þessu. „Ég tel að best sé að þetta verði áfram fullt starf, en Björn tlaar aftur á móti um að sinna þessu af áhugamennsku - launalaust,“ sagði Guðni við Morgunblaðið. Vísar hann til þess að búast megi við að formaður KSÍ sé erlendis í 12-14 vikur á ári og að þar sem að tekjur KSÍ komi að langmestum hluta frá erlendum vettvangi þurfi að hlúa vel að hagsmunum KSÍ þar.
KSÍ Íslenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti