Sjáðu fótboltavöll breytast í handboltahöll á einni mínútu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. janúar 2017 17:00 Magnað mannvirki. mynd/skjáskot Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta féllu úr leik á HM 2017 í Frakklandi á móti gestgjöfunum þegar þeir töpuðu í 16 liða úrslitum á laugardaginn, 31-25. Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy sem er fótboltavöllur franska 1. deildar liðsins Lille en honum var breytt í handboltahöll í þeim tilgangi að setja áhorfendamet. Rétt ríflega 28 þúsund áhorfendur sáu Frakkana komast í 16 liða úrslitin á móti Íslandi á þessu ótrúlega sviði handboltans en stemningin í húsinu var alveg rafmögnuð. Stade Pierre-Mauroy er fjölnota mannvirki sem er notað sem tónleikahús og þá er hægt að spila körfubolta þarna en riðill Frakklands á EM 2015 í körfubolta fór fram í þessu húsi. Það er stórmerkilegt að sjá hvernig helmingur fótboltavallarins er færður ofan á hinn helminginn og íþróttahöll byggð inn á fótboltaleikvangnum. Í myndbandinu hér að neðan er búið að klippa saman mínútu langt myndband þar sem sést hvernig mótshaldarar á HM í Frakklandi gerðu handboltahöll á þessum glæsilega fótboltavelli. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta féllu úr leik á HM 2017 í Frakklandi á móti gestgjöfunum þegar þeir töpuðu í 16 liða úrslitum á laugardaginn, 31-25. Leikurinn fór fram á Stade Pierre-Mauroy sem er fótboltavöllur franska 1. deildar liðsins Lille en honum var breytt í handboltahöll í þeim tilgangi að setja áhorfendamet. Rétt ríflega 28 þúsund áhorfendur sáu Frakkana komast í 16 liða úrslitin á móti Íslandi á þessu ótrúlega sviði handboltans en stemningin í húsinu var alveg rafmögnuð. Stade Pierre-Mauroy er fjölnota mannvirki sem er notað sem tónleikahús og þá er hægt að spila körfubolta þarna en riðill Frakklands á EM 2015 í körfubolta fór fram í þessu húsi. Það er stórmerkilegt að sjá hvernig helmingur fótboltavallarins er færður ofan á hinn helminginn og íþróttahöll byggð inn á fótboltaleikvangnum. Í myndbandinu hér að neðan er búið að klippa saman mínútu langt myndband þar sem sést hvernig mótshaldarar á HM í Frakklandi gerðu handboltahöll á þessum glæsilega fótboltavelli.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik