Janus Daði: Fer heim, horfi á leikinn og nýti í eitthvað gott Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. janúar 2017 19:13 Janus Daði fékk dýrmæta reynslu í Frakklandi. vísir/getty Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. „Þetta var æðislegt og það er hundfúlt að vera dottnir út. Við hefðum viljað spila svona leiki áfram,“ sagði Janus Daði eftir tapið í Frakklandi í kvöld. „Við vorum flottir og klaufar að vera ekki yfir í hálfleik. Við töpum boltanum svolítið og þeir refsa. Þeir eru hörku góðir.“ Janus Daði var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og er ákveðinn í að læra af reynslunni. „Helmingurinn í liði okkar er að fá töluvert meiri ábyrgð en áður fyrr. Við þurfum að fá að spila okkur aðeins saman og verða þéttari. „Ég get tekið rosalega margt úr þessu. Eins og þessi fyrri hálfleikur í kvöld. Ég fékk að koma inn og fékk að djöflast aðeins og tapa boltanum. Ég fer heim og á eftir að horfa á þennan fyrri hálfleik nokkrum sinnum og nýta hann í eitthvað gott,“ sagði Janus sem lét met fjölda áhorfanda ekki slá sig út af laginu. „Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara sjö á móti sjö á 20 sinnum 40 velli. Þegar þú ert inni á vellinum þá skiptir ekki máli hversu margir eru uppi í stúku eða uppi í rjáfri. Það er ógeðslega svekkjandi að þetta ferðalag sé búið og æðislegt að fá að vera hluti af þessum hóp og spila fyrir landið,“ sagði Janus Daði. HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Janus Daði Smárason var með blendnar tilfinningar eftir tapið gegn Frakklandi í kvöld. Það var frábært að spila fyrir met fjölda áhorfanda en leiðinlegt að vera úr leik. „Þetta var æðislegt og það er hundfúlt að vera dottnir út. Við hefðum viljað spila svona leiki áfram,“ sagði Janus Daði eftir tapið í Frakklandi í kvöld. „Við vorum flottir og klaufar að vera ekki yfir í hálfleik. Við töpum boltanum svolítið og þeir refsa. Þeir eru hörku góðir.“ Janus Daði var að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu og er ákveðinn í að læra af reynslunni. „Helmingurinn í liði okkar er að fá töluvert meiri ábyrgð en áður fyrr. Við þurfum að fá að spila okkur aðeins saman og verða þéttari. „Ég get tekið rosalega margt úr þessu. Eins og þessi fyrri hálfleikur í kvöld. Ég fékk að koma inn og fékk að djöflast aðeins og tapa boltanum. Ég fer heim og á eftir að horfa á þennan fyrri hálfleik nokkrum sinnum og nýta hann í eitthvað gott,“ sagði Janus sem lét met fjölda áhorfanda ekki slá sig út af laginu. „Þegar öllu er á botninn hvolft er þetta bara sjö á móti sjö á 20 sinnum 40 velli. Þegar þú ert inni á vellinum þá skiptir ekki máli hversu margir eru uppi í stúku eða uppi í rjáfri. Það er ógeðslega svekkjandi að þetta ferðalag sé búið og æðislegt að fá að vera hluti af þessum hóp og spila fyrir landið,“ sagði Janus Daði.
HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira