Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 21. janúar 2017 11:29 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hafið valdatíð sína. Vísir/Epa Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. Með tilskipuninni er stefnt að því að minnka efnahagslegar byrgðir að mati Trumps, sem Obamacare leggur á ríkið en Trump telur þær vera of miklar. Þetta kemur fram á fréttaveitu BBC.Einnig hefur vakið athygli að Trump og aðstoðarmenn hans hafa strax lagst í það að setja fram áætlanir sínar inn á vefsíðu Hvíta hússins, aðeins degi eftir hann tók við embætti. Í raun má segja að vefsíðan hafi algjörlega verið tekin í gegn og að áherslumál Trumps fái þar að blómstra. Þar er meðal annars er lögð áhersla á að endurskoða stefnu Bandaríkjanna í loftslagsmálum en eins og frægt er orðið hefur Trump farið mikinn í yfirlýsingum sínum að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu blekkingin ein. Aðeins sex málefni er að finna inn á vefsíðunni og snúast þau að orkumálum, innflytjendamálum, vinnumarkaði, hernaðarmálum, stöðu lögreglunnar sem og viðskiptaháttum Bandaríkjanna. Það virðist sem hvergi sé minnst á lofstlagsmál né á mannréttindamál. Hugmyndir Trumps virðast byggja á popúlískum grunni og hvetja til einangrunarstefnu. Í vígsluræðu sinni sór Trump þess heit að setja Bandaríkin í fyrsta sætið en það hefur verið eitt af hans aðal áherslum. Síðan Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna hafa mótmæli verið skipulögð víða um heim og er þar verið að mótmæla framferði Trumps í málum innflytjenda og réttindum kvenna. Einnig var mikið um mótmæli í athöfninni sjálfri og voru um 200 manns handteknir. Talið er að um sex lögreglumenn hafi slasast í aðgerðunum. Á vefsíðu BBC má meðal annars sjá myndband af því þegar kveikt er í bílum og fólk er handtekið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare. Með tilskipuninni er stefnt að því að minnka efnahagslegar byrgðir að mati Trumps, sem Obamacare leggur á ríkið en Trump telur þær vera of miklar. Þetta kemur fram á fréttaveitu BBC.Einnig hefur vakið athygli að Trump og aðstoðarmenn hans hafa strax lagst í það að setja fram áætlanir sínar inn á vefsíðu Hvíta hússins, aðeins degi eftir hann tók við embætti. Í raun má segja að vefsíðan hafi algjörlega verið tekin í gegn og að áherslumál Trumps fái þar að blómstra. Þar er meðal annars er lögð áhersla á að endurskoða stefnu Bandaríkjanna í loftslagsmálum en eins og frægt er orðið hefur Trump farið mikinn í yfirlýsingum sínum að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu blekkingin ein. Aðeins sex málefni er að finna inn á vefsíðunni og snúast þau að orkumálum, innflytjendamálum, vinnumarkaði, hernaðarmálum, stöðu lögreglunnar sem og viðskiptaháttum Bandaríkjanna. Það virðist sem hvergi sé minnst á lofstlagsmál né á mannréttindamál. Hugmyndir Trumps virðast byggja á popúlískum grunni og hvetja til einangrunarstefnu. Í vígsluræðu sinni sór Trump þess heit að setja Bandaríkin í fyrsta sætið en það hefur verið eitt af hans aðal áherslum. Síðan Trump tók við sem forseti Bandaríkjanna hafa mótmæli verið skipulögð víða um heim og er þar verið að mótmæla framferði Trumps í málum innflytjenda og réttindum kvenna. Einnig var mikið um mótmæli í athöfninni sjálfri og voru um 200 manns handteknir. Talið er að um sex lögreglumenn hafi slasast í aðgerðunum. Á vefsíðu BBC má meðal annars sjá myndband af því þegar kveikt er í bílum og fólk er handtekið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00 Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Sigur Trump váleg tíðindi í loftslagsmálum Sú hæga framþróun sem orðið hefur í heiminum á undanförnum árum í baráttunni gegn hlýnun jarðar á nú í hættu að verða að engu. 9. nóvember 2016 14:00
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. 5. desember 2016 23:30