Ásgeir: Frakkarnir bera mikla virðingu fyrir okkur Arnar Björnsson skrifar 21. janúar 2017 11:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? „Hún er búin að vera mjög góð og hér er almennt mikil umfjöllun um handbolta. Sérstaklega á þessum stórmótum þegar landsliðið er að spila því þeir hafa verið að sanka að sér verðlaunum undanfarin ár. Leikmennirnir sem eru búnir að vera lengi í liðinu og eru risastjörnur hérna í Frakklandi. Þeir eru út um allt á auglýsingaskiltum og eru mjög vinsælir,“ segir Ásgeir Örn. Hvað segja Frakkar um liðið sitt núna? „Þeir voru frekar kokhraustir fyrir mótið og með alla sína menn heila og í góðu formi. Þeir voru mjög bjartsýnir fyrir mótið.“ Hvernig verður að spila í Stade Pierre Mauroy höllinni? „Ég held að það verði geggjað. Það verður frábært að upplifa þetta. Hvað þá ef við vinnum leikinn. Þá verður þetta bara upplifun sem ég kem til með að muna alla ævi.“ Er einhver vafi í þínum huga um það hvort liðið vinnur? „Það getur náttúrulega farið hvernig sem er. Nei, við stefnum náttúrulega á að vinna leikinn og það er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur“. Hvernig líta Frakkarnir á Íslendinga? „Þeir bera mikla virðingu fyrir okkur. Ég sá eitthvað í miðlunum í morgun að ef Dinart þjálfari hefði fengið að velja sér eitthvert þessara þriggja liða sem komu til greina að þá hefði hann valið okkur sem þriðja kost. Þeir eru ekkert að fara að vanmeta okkur eða að fara með einhverja værukærð í leikinn gegn okkur.“ Þið hafði hug á því að vera eitthvað aðeins lengur með í keppninni? „Við ætlum okkur eins langt og mögulegt er og ætlum að byrja á því að vinna á morgun.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00 HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Hlutirnir hrukku í baklás á lokakaflanum Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, segir að íslenska landsliðið hafi lengst af spilað vel gegn því makedónska í gær. 20. janúar 2017 19:23 HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00 Vujovic: Gæti verið gott fyrir Ísland að fá sér erlendan þjálfara 20. janúar 2017 19:49 Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að spila í Frakklandi í fimm ár og þekkir því vel til í frönskum handbolta. Hvað segir hann um umfjöllunina um mótið hérna í Frakklandi? „Hún er búin að vera mjög góð og hér er almennt mikil umfjöllun um handbolta. Sérstaklega á þessum stórmótum þegar landsliðið er að spila því þeir hafa verið að sanka að sér verðlaunum undanfarin ár. Leikmennirnir sem eru búnir að vera lengi í liðinu og eru risastjörnur hérna í Frakklandi. Þeir eru út um allt á auglýsingaskiltum og eru mjög vinsælir,“ segir Ásgeir Örn. Hvað segja Frakkar um liðið sitt núna? „Þeir voru frekar kokhraustir fyrir mótið og með alla sína menn heila og í góðu formi. Þeir voru mjög bjartsýnir fyrir mótið.“ Hvernig verður að spila í Stade Pierre Mauroy höllinni? „Ég held að það verði geggjað. Það verður frábært að upplifa þetta. Hvað þá ef við vinnum leikinn. Þá verður þetta bara upplifun sem ég kem til með að muna alla ævi.“ Er einhver vafi í þínum huga um það hvort liðið vinnur? „Það getur náttúrulega farið hvernig sem er. Nei, við stefnum náttúrulega á að vinna leikinn og það er númer eitt, tvö og þrjú hjá okkur“. Hvernig líta Frakkarnir á Íslendinga? „Þeir bera mikla virðingu fyrir okkur. Ég sá eitthvað í miðlunum í morgun að ef Dinart þjálfari hefði fengið að velja sér eitthvert þessara þriggja liða sem komu til greina að þá hefði hann valið okkur sem þriðja kost. Þeir eru ekkert að fara að vanmeta okkur eða að fara með einhverja værukærð í leikinn gegn okkur.“ Þið hafði hug á því að vera eitthvað aðeins lengur með í keppninni? „Við ætlum okkur eins langt og mögulegt er og ætlum að byrja á því að vinna á morgun.“Ekki missa af neinu sem gerist á HM í Frakklandi. Vísir er með öflugt fréttateymi á mótinu sem færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00 HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54 Einar Andri gerir upp leik Íslands: Hlutirnir hrukku í baklás á lokakaflanum Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, segir að íslenska landsliðið hafi lengst af spilað vel gegn því makedónska í gær. 20. janúar 2017 19:23 HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00 Vujovic: Gæti verið gott fyrir Ísland að fá sér erlendan þjálfara 20. janúar 2017 19:49 Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07 Mest lesið Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Sjá meira
Allt undir á stærsta sviði í sögu HM Það verður væntanlega sett áhorfendamet þegar Ísland spilar við Frakkland í 16-liða úrslitum á HM. Leikurinn fer fram á knattspyrnuleikvangi sem er búið að breyta í handboltahöll. Von er á um 28.000 manns. 21. janúar 2017 06:00
HSÍ þurfti að berjast fyrir að fá æfingu í keppnishöllinni Starfsmenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, eru allt annað en sáttir við yfirmenn á HM þar sem það átti að meina liðinu að taka æfingu á keppnisstað í Lille í dag. 20. janúar 2017 18:54
Einar Andri gerir upp leik Íslands: Hlutirnir hrukku í baklás á lokakaflanum Einar Andri Einarsson, þjálfari toppliðs Aftureldingar í Olís-deild karla í handbolta og sérfræðingur 365 um HM í handbolta, segir að íslenska landsliðið hafi lengst af spilað vel gegn því makedónska í gær. 20. janúar 2017 19:23
HM í dag: Risaleikur á fótboltavellinum Það er leikdagur hjá strákunum okkar á HM og það þýðir að HM í dag er á dagskrá á Vísi. 21. janúar 2017 10:00
Aron Rafn veikur | Allir aðrir æfa Strákarnir okkar eru nú á leið á æfingu á fótboltavellinum glæsilega Stade Pierre-Mauroy en það verður mikil upplifun fyrir þá að koma þangað inn. 20. janúar 2017 19:07
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn