Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2017 13:05 Einungis fjögur lið eru eftir í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í Overwatch. Alls tóku 49 lið þátt og er búið að spila 91 af 96 leikjum á mótinu og eru undanúrslit næst. Þau fara fram annað kvöld og verður streymt á Twitch-síðu Ljósleiðarans, en einnig verður hægt að nálgast útsendinguna á Vísi. Undanúrslitin hefjast klukkan átta annað kvöld og lýsendur verða þeir Bergur Theódórsson og Atli Stefán Yngvason. Úrslitin munu svo ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00.Hér má sjá nokkur frábær augnablik úr mótinu hingað til. Axel Ólafsson – TF2 Vs Goðar Axel Ólafsson – TF2 Vs La Coka Nostra Ingi Ólafsson - TF2 Vs Goðar Jón Pétur Rúnarsson – TF2 Vs Goðar Trölladráp – TF2 Vs Goðar Leikjavísir Tengdar fréttir Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Einungis fjögur lið eru eftir í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í Overwatch. Alls tóku 49 lið þátt og er búið að spila 91 af 96 leikjum á mótinu og eru undanúrslit næst. Þau fara fram annað kvöld og verður streymt á Twitch-síðu Ljósleiðarans, en einnig verður hægt að nálgast útsendinguna á Vísi. Undanúrslitin hefjast klukkan átta annað kvöld og lýsendur verða þeir Bergur Theódórsson og Atli Stefán Yngvason. Úrslitin munu svo ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00.Hér má sjá nokkur frábær augnablik úr mótinu hingað til. Axel Ólafsson – TF2 Vs Goðar Axel Ólafsson – TF2 Vs La Coka Nostra Ingi Ólafsson - TF2 Vs Goðar Jón Pétur Rúnarsson – TF2 Vs Goðar Trölladráp – TF2 Vs Goðar
Leikjavísir Tengdar fréttir Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00