Taekwondosamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. janúar 2017 22:14 Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran Vísir/Skjáskot Taekwondosamband Íslands, TKÍ, segist harma þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna. „Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga,” segir í tilkynningu TKÍ. „TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.”Yfirlýsing Taekwondosambandsins í heild sinni:Taekwondosamband Íslands, TKÍ, harmar þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna.Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga.TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.Stjórn Taekwondosambands Íslands Tengdar fréttir Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Taekwondosamband Íslands, TKÍ, segist harma þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna. „Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga,” segir í tilkynningu TKÍ. „TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.”Yfirlýsing Taekwondosambandsins í heild sinni:Taekwondosamband Íslands, TKÍ, harmar þá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að meina Meisam Rafiei, landsliðsmanni í taekwondo og fyrrum landsliðsþjálfara, inngöngu í Bandaríkin. Meisam hugðist keppa á US Open sem fram fer í vikunni í Las Vegas, en var meinað að ferðast þangað á þeirri forsendu að hann fæddist í Íran, og er einstaklingum þaðan nú bannað að ferðast til Bandaríkjanna.Meisam, sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2012, er framúrskarandi íþróttamaður og hefur verið íþróttinni á Íslandi mikil lyftistöng síðan hann kom hingað til lands og hefur hann um árabil verið fastamaður í landsliði Íslands í bardaga.TKÍ lýsir yfir fullum stuðningi við Meisam og er stjórn sambandsins þess fullviss að íslensk stjórnvöld munu gæta hagsmuna íslenskra ríkisborgara í þessu máli sem öðrum, og að hann muni geta keppt fyrir Íslands hönd á mótum erlendis í anda þeirrar virðingar sem er aðalsmerki íþróttarinnar.Stjórn Taekwondosambands Íslands
Tengdar fréttir Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Íslenskum ríkisborgara meinað að fara til Bandaríkjanna Meisam Rafiei, íslenskum ríkisborgara, var meinað að fara til Bandaríkjanna í gær vegna þess að hann er fæddur í Íran. 30. janúar 2017 19:32