H&M frumsýnir samstarf við The Weeknd Ritstjórn skrifar 5. febrúar 2017 11:00 The Weeknd er á hápunkti ferilsins um þessar mundir. Myndir/H&M Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur. Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour
Um þessar mundir er óhætt að segja að The Weeknd sé að njóta lífsins til fulls. Hann er nýbúinn að gefa út plötu sem hefur fengið einróma lof gagnrýnenda, hann er byrjaður með söngkonunni Selena Gomez og nú getur hann stætt sig af því að vera að gefa út fatalínu í samstarfi við H&M. Línuna hannaði The Weeknd sjálfur en hún fer á sölu 2.mars næstkomandi. Samkvæmt tilkynningu hjá H&M segir að söngvarinn eigi mikla samleið með fatarisanum. Hann pælir mikið í smáatriðunum og heildarútlitinu á sama tíma. Stíllinn hans er afslappaður í bland við klassískari flíkur.
Mest lesið Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Pepsi auglýsing Kendall Jenner vekur hörð viðbrögð Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour