Segir lekana vera hinn raunverulega skandal Samúel Karl Ólason skrifar 15. febrúar 2017 17:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir „hinn raunverulega skandal“ vera hve mikið af upplýsingum lekur til fjölmiðla í Washington DC. Ekki samskipti og möguleg tengsl starfsmanna Trump við yfirvöld í Rússlandi. Í fjölda tísta í dag sagði forsetinn að tilgangurinn með fréttaflutningi um afsögn Michael Flynn og rannsókn á tengslum hans og yfirvalda í Rússlandi, vera að hylma yfir „hin fjölmörgu mistök“ sem Hillary Clinton gerði í kosningabaráttunni í fyrra. Trump sagði leyniþjónustusamfélag Bandaríkjanna vera að færa New York Times og Washington Post upplýsingar á ólöglegan hátt. Þá spurði hann hvort að það væru starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna og CIA sem stæðu fyrir lekunum. „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ sagði Trump meðal annars. Hann byrjaði tístin í dag þó á því að segja að „falsfrétta-miðlarnir“ væru að ganga af göflunum með samsæriskenningar og blindu hatri. Ómögulegt væri að horfa á MSNBC og CNN, en Fox and Friends væri þó frábært.The fake news media is going crazy with their conspiracy theories and blind hatred. @MSNBC & @CNN are unwatchable. @foxandfriends is great!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 This Russian connection non-sense is merely an attempt to cover-up the many mistakes made in Hillary Clinton's losing campaign.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Information is being illegally given to the failing @nytimes & @washingtonpost by the intelligence community (NSA and FBI?).Just like Russia— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Thank you to Eli Lake of The Bloomberg View - "The NSA & FBI...should not interfere in our politics...and is" Very serious situation for USA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Crimea was TAKEN by Russia during the Obama Administration. Was Obama too soft on Russia?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 The real scandal here is that classified information is illegally given out by "intelligence" like candy. Very un-American!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 New York Times segir upptökur símtala og önnur gögn sína að starfsmenn forsetaframboðs Trump og aðrir samstarfsmenn hans hafi verið í ítrekuðum samskiptum við starfsmenn rússnesku leyniþjónustunnar á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra. Það hafa þeir eftir fjórum heimildarmönnum sem starfa eða störfuðu innan leyniþjónustugeirans í Bandaríkjunum. Heimildarmenn NYT segjast þó ekki hafa séð vísbendingar um beint samráð Trump-liða við Rússa um tölvuárásir og aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningarnar. Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hefur þessi símtöl og aðrar upplýsingar til skoðunar vegna rannsóknar á tengslum Trump-liða og Rússa. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir „hinn raunverulega skandal“ vera hve mikið af upplýsingum lekur til fjölmiðla í Washington DC. Ekki samskipti og möguleg tengsl starfsmanna Trump við yfirvöld í Rússlandi. Í fjölda tísta í dag sagði forsetinn að tilgangurinn með fréttaflutningi um afsögn Michael Flynn og rannsókn á tengslum hans og yfirvalda í Rússlandi, vera að hylma yfir „hin fjölmörgu mistök“ sem Hillary Clinton gerði í kosningabaráttunni í fyrra. Trump sagði leyniþjónustusamfélag Bandaríkjanna vera að færa New York Times og Washington Post upplýsingar á ólöglegan hátt. Þá spurði hann hvort að það væru starfsmenn Alríkislögreglu Bandaríkjanna og CIA sem stæðu fyrir lekunum. „Raunverulegi skandallinn hér er að leyniþjónusturnar eru að dreifa leynilegum upplýsingum eins og nammi. Mjög ó-Amerískt!“ sagði Trump meðal annars. Hann byrjaði tístin í dag þó á því að segja að „falsfrétta-miðlarnir“ væru að ganga af göflunum með samsæriskenningar og blindu hatri. Ómögulegt væri að horfa á MSNBC og CNN, en Fox and Friends væri þó frábært.The fake news media is going crazy with their conspiracy theories and blind hatred. @MSNBC & @CNN are unwatchable. @foxandfriends is great!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 This Russian connection non-sense is merely an attempt to cover-up the many mistakes made in Hillary Clinton's losing campaign.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Information is being illegally given to the failing @nytimes & @washingtonpost by the intelligence community (NSA and FBI?).Just like Russia— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Thank you to Eli Lake of The Bloomberg View - "The NSA & FBI...should not interfere in our politics...and is" Very serious situation for USA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 Crimea was TAKEN by Russia during the Obama Administration. Was Obama too soft on Russia?— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 The real scandal here is that classified information is illegally given out by "intelligence" like candy. Very un-American!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 15, 2017 New York Times segir upptökur símtala og önnur gögn sína að starfsmenn forsetaframboðs Trump og aðrir samstarfsmenn hans hafi verið í ítrekuðum samskiptum við starfsmenn rússnesku leyniþjónustunnar á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra. Það hafa þeir eftir fjórum heimildarmönnum sem starfa eða störfuðu innan leyniþjónustugeirans í Bandaríkjunum. Heimildarmenn NYT segjast þó ekki hafa séð vísbendingar um beint samráð Trump-liða við Rússa um tölvuárásir og aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningarnar. Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hefur þessi símtöl og aðrar upplýsingar til skoðunar vegna rannsóknar á tengslum Trump-liða og Rússa.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira