Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. febrúar 2017 07:00 Fyrsta langtímarannsóknin sýnir fram á litla hættu af langtímanotkun rafretta. vísir/getty Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Þetta kemur fram í fyrstu langtímarannsókninni á áhrifum rafretta. Alls voru þátttakendur 181. Var þeim skipt í fimm hópa. Reykingafólk sem reykti eingöngu sígarettur, fólk sem notaði bæði sígarettur og rafrettur, fólk sem notaði sígarettur og nikótíngjafa aðra en rafrettur, fyrrverandi reykingafólk sem notaði eingöngu rafrettur og fyrrverandi reykingafólk sem notaði nikótíngjafa aðra en rafrettur. Í niðurstöðu rannsóknarinnar segir: „Fyrrverandi reykingafólk sem hefur notað rafrettur til lengri tíma eða aðra nikótíngjafa tekur inn svipað magn nikótíns og reykingafólk. En fólk sem notar eingöngu rafrettur eða aðra nikótíngjafa innbyrðir mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda en reykingafólk.“ „Rannsóknin rennir stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna fram á að rafrettur og aðrir nikótíngjafar eru mun öruggari en sígarettur. Rannsóknin gefur til kynna að mjög lítil hætta fylgi langtímanotkun rafretta,“ sagði Lion Shahab, læknir og aðalhöfundur rannsóknarinnar. Fjallað er um rannsóknina á vef heilbrigðisþjónustu Bretlands (NHS) og voru niðurstöður birtar í vísindatímaritinu Annals of Internal Medicine. Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira
Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Þetta kemur fram í fyrstu langtímarannsókninni á áhrifum rafretta. Alls voru þátttakendur 181. Var þeim skipt í fimm hópa. Reykingafólk sem reykti eingöngu sígarettur, fólk sem notaði bæði sígarettur og rafrettur, fólk sem notaði sígarettur og nikótíngjafa aðra en rafrettur, fyrrverandi reykingafólk sem notaði eingöngu rafrettur og fyrrverandi reykingafólk sem notaði nikótíngjafa aðra en rafrettur. Í niðurstöðu rannsóknarinnar segir: „Fyrrverandi reykingafólk sem hefur notað rafrettur til lengri tíma eða aðra nikótíngjafa tekur inn svipað magn nikótíns og reykingafólk. En fólk sem notar eingöngu rafrettur eða aðra nikótíngjafa innbyrðir mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda en reykingafólk.“ „Rannsóknin rennir stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna fram á að rafrettur og aðrir nikótíngjafar eru mun öruggari en sígarettur. Rannsóknin gefur til kynna að mjög lítil hætta fylgi langtímanotkun rafretta,“ sagði Lion Shahab, læknir og aðalhöfundur rannsóknarinnar. Fjallað er um rannsóknina á vef heilbrigðisþjónustu Bretlands (NHS) og voru niðurstöður birtar í vísindatímaritinu Annals of Internal Medicine.
Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Gekk betur en óttast var Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira
Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00