Aníta upptekin í Póllandi en fimm keppa fyrir hönd Íslands á NM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2017 16:20 Arna Stefanía Guðmundsdóttir er einn af fulltrúum Íslands á NM í ár. Vísir/Hanna Ísland mun eiga fimm keppendur á Norðurlandameistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer á morgun í Tampere í Finnlandi. Frjálsíþróttasamband Íslands og Danmerkur tefla eins og áður fram sameiginlegu liði á Norðurlandameistaramótinu og nú er búið að velja í liðin. Íslensku íþróttamennirnir eru fimm, en nokkrir gáfu ekki kost á sér, m.a. Aníta Hinriksdóttir sem keppir í Póllandi um helgina. FH-ingar eiga fjóra af þessum fimm keppendum en sá fimmti kemur úr ÍR. Þrír karlar og tvær konur eru í íslenska liðinu. Sameiginlegt lið Íslendinga og Dana keppir á móti liðum Norðmanna, Svía og Finna. Farastjóri og þjálfari í ferðinni er Ragnheiður Ólafsdóttir.Íslensku keppendurnir á Norðurlandamótinu í ár eru:Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH (400 metra hlaup og 4x300 m boðhlaup)Ari Bragi Kárason FH (200 metra hlaup og aukahlaup í 60 metrum)Ívar Kristinn Jasonarson ÍR (400 metra hlaup og 4x300 metra boðhlaup)María Rún Gunnlaugsdóttir FH (Langstökk og aukahlaup í 60 metrum)Trausti Stefánsson FH (4x300 metra boðhlaup og aukahlaup í 60 metrum) Frjálsar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Ísland mun eiga fimm keppendur á Norðurlandameistaramóti í frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer á morgun í Tampere í Finnlandi. Frjálsíþróttasamband Íslands og Danmerkur tefla eins og áður fram sameiginlegu liði á Norðurlandameistaramótinu og nú er búið að velja í liðin. Íslensku íþróttamennirnir eru fimm, en nokkrir gáfu ekki kost á sér, m.a. Aníta Hinriksdóttir sem keppir í Póllandi um helgina. FH-ingar eiga fjóra af þessum fimm keppendum en sá fimmti kemur úr ÍR. Þrír karlar og tvær konur eru í íslenska liðinu. Sameiginlegt lið Íslendinga og Dana keppir á móti liðum Norðmanna, Svía og Finna. Farastjóri og þjálfari í ferðinni er Ragnheiður Ólafsdóttir.Íslensku keppendurnir á Norðurlandamótinu í ár eru:Arna Stefanía Guðmundsdóttir FH (400 metra hlaup og 4x300 m boðhlaup)Ari Bragi Kárason FH (200 metra hlaup og aukahlaup í 60 metrum)Ívar Kristinn Jasonarson ÍR (400 metra hlaup og 4x300 metra boðhlaup)María Rún Gunnlaugsdóttir FH (Langstökk og aukahlaup í 60 metrum)Trausti Stefánsson FH (4x300 metra boðhlaup og aukahlaup í 60 metrum)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira