Snjórinn kominn til að vera næstu daga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 08:44 Snjórinn er ekkert að fara og dýr og menn munu því áfram geta leikið sér úti við í vikunni. vísir/vilhelm Það verður bjart og kalt næstu daga á höfuðborgarsvæðinu að sögn Teits Arasonar, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hitinn verður undir frostmarki og er snjórinn sem féll um helgina því kominn til að vera, að minnsta kosti í bili. Þá verður vindur nokkuð hægur en Teitur segir að hæð sem sé fyrir norðan land virðist ætla að sitja þar kyrr í nokkra daga en hæðir halda lægðum í burtu sem færa úrkom og vind til landsins. „Það verður því nokkuð svipað veður núna í nokkra daga og það verða því kjörin tækifæri til hvers kyns vetrarútivistar á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Teitur í samtali við Vísi. Aðspurður um veðurhorfur á landinu öllu segir Teitur að þær séu svipaðar og á höfuðborgarsvæðinu nema helst í dag, mánudag, þegar það verður norðaustan strekkingur með snjókomu fyrir norðan og á Austurlandi. „Það er lægð fyrir austan land sem sendir úrkomubakka yfir en frá og með þriðjudegi mun hæðin svo taka meira völdin og það verður yfirleitt hægur vindur á landinu öllu, engin úrkoma og bjart veður. Það er kannski helst við blá austurströndina sem gæti gert smá él með vindi á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag,“ segir Teitur.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt vef Veðurstofu Íslands:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast SA-til og á Vestfjörðum. Dálítil snjókoma eða slydda N- og A-til, en él seinni partinn. Yfirleitt léttskýjað S- og V-lands, en stöku él syðst. Úrkomuminna með kvöldinu. Hæg austlæg átt og víða léttskýjað á morgun, en norðan 8-13 og og dálítil él austast. Frost víða 1 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna.Á þriðjudag:Norðan 8-15 m/s og dálítil él austast á landinu, en annars fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Frostlaust syðst, en frost annars 0 til 5 stig. Kólnar með kvöldinu.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en heldur hvassara og stöku él austast. Talsvert frost.Á laugardag og sunnudag:Austlæg átt og bjart með köflum, en strekkingur og dálítil él syðst. Áfram talsvert frost. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira
Það verður bjart og kalt næstu daga á höfuðborgarsvæðinu að sögn Teits Arasonar, vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Hitinn verður undir frostmarki og er snjórinn sem féll um helgina því kominn til að vera, að minnsta kosti í bili. Þá verður vindur nokkuð hægur en Teitur segir að hæð sem sé fyrir norðan land virðist ætla að sitja þar kyrr í nokkra daga en hæðir halda lægðum í burtu sem færa úrkom og vind til landsins. „Það verður því nokkuð svipað veður núna í nokkra daga og það verða því kjörin tækifæri til hvers kyns vetrarútivistar á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Teitur í samtali við Vísi. Aðspurður um veðurhorfur á landinu öllu segir Teitur að þær séu svipaðar og á höfuðborgarsvæðinu nema helst í dag, mánudag, þegar það verður norðaustan strekkingur með snjókomu fyrir norðan og á Austurlandi. „Það er lægð fyrir austan land sem sendir úrkomubakka yfir en frá og með þriðjudegi mun hæðin svo taka meira völdin og það verður yfirleitt hægur vindur á landinu öllu, engin úrkoma og bjart veður. Það er kannski helst við blá austurströndina sem gæti gert smá él með vindi á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag,“ segir Teitur.Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt vef Veðurstofu Íslands:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast SA-til og á Vestfjörðum. Dálítil snjókoma eða slydda N- og A-til, en él seinni partinn. Yfirleitt léttskýjað S- og V-lands, en stöku él syðst. Úrkomuminna með kvöldinu. Hæg austlæg átt og víða léttskýjað á morgun, en norðan 8-13 og og dálítil él austast. Frost víða 1 til 6 stig, en sums staðar frostlaust við sjávarsíðuna.Á þriðjudag:Norðan 8-15 m/s og dálítil él austast á landinu, en annars fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Frostlaust syðst, en frost annars 0 til 5 stig. Kólnar með kvöldinu.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag:Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað, en heldur hvassara og stöku él austast. Talsvert frost.Á laugardag og sunnudag:Austlæg átt og bjart með köflum, en strekkingur og dálítil él syðst. Áfram talsvert frost.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Á sér langa sögu eldfimra ummæla Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Fleiri fréttir Sigurður beðinn um að fjarlægja Framsóknarnælu Kjörsókn betri fyrir austan en menn þorðu að vona Tekist að opna alla kjörstaði í Norðausturkjördæmi „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Heyrir fleiri segja þörf á VG á þingi Heldur aftur af sér svo hún gangi ekki um syngjandi Ölfusá orðin bakkafull af ís Á sér langa sögu eldfimra ummæla Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Sjá meira