Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Ritstjórn skrifar 24. febrúar 2017 11:00 Myndir/Getty Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour
Jeremy Scott, yfirhönnuður Moschino, þurfti ekki að leita langt yfir skammt af innblæstri fyrir haustlínu Moschino í þetta skiptið. Á tískuvikunni í Mílanó í gær sendi hann fyrirsætur sínar klæddar í rusl niður tískupallinn. Jeremy hefur farið óhefðbundnar leiðir frá því að hann tók við Moschino fyrir nokkrum árum en þetta er fyrsta skiptið þar sem hann sendir bókstaflega rusl niður tískupallinn. Á meðal þess sem mátti sjá í haustlínunni voru ruslapokar, pappírspokar, tissjúbox, ruslalok og margt fleira áhugavert.Gigi Hadid.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour