Svona hefst saga sem Róbert Marshall sagði í þættinum Satt eða logið á Stöð 2 á dögunum. Andstæðingar hans átti því næst að spyrja hann spjörunum úr og komast að því hvort sagan væri sönn eða lygi.
„Þetta var þannig að ég var í sturtu eftir sund og var að þurrka mér. Ég óvart rak olnbogann í höfuðið á barni, sný mér við og tek um höfuðið á barninu og fer að nudda það þar sem ég marði það.Þá leit barnið upp og var semsagt sextugur karlmaður.“
Hér að neðan má sjá hvort sagan sé sönn eða lygi.