Fjallað um sýningu Auðar Ómars í i-D Ritstjórn skrifar 28. mars 2017 19:00 Mynd/Auður Ómarsdóttir Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Auður Ómarsdóttir opnaði nýjustu sýningu sína, Situations, í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í vikunni. Sýning hennar hefur vakið athygli út fyrir landsteinana þar sem tímaritið i-D tók ítarlegt viðtal við Auði á dögunum. Í viðtalinu talar Auður um hvernig hún blandar saman gömlum ljósmyndum sem hún finnur við viðburði og myndir úr sínu eigin lífi. Auður notast mikið við húmor í list sinni sem hún segist þó passa upp á að hafa jafnvægi á milli. Viðtalið í heild sinni er hægt að lesa hér. Þar talar hún um innblásturinn, fyrri verk og sína persónulegu reynslu sem sameinast allt í sýningunni hennar sem verður í gangi næstu tvo mánuðina.Mynd/Auður Ómarsdóttir
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour