Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour