Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Ritstjórn skrifar 6. apríl 2017 12:00 Britney Spears er kröftug sviðslistakona. Mynd/Getty Tónleikar sem Britney Spears ætlar sér að halda í Tel Aviv í Ísrael hafa sett allt í uppnám hjá pólítíkusum. Tónleikar Britney verða haldnir þann 3.júlí, sama dag og þingflokksfundur verkamannaflokksins þar í landi fer fram. Þar á að kjósa nýjan formann flokksins. Þar sem svo stórir tónleikar frá jafn þekktum listamanni eru fágætir í Tel Aviv er dagskrá fundarins komin í uppnám. Þannig er mál með vexti að tónleikarnir krefjast svo mikillar öryggisgæslu að erfitt hefur reynst að manna gæsluna á þingflokksfundinum. Tónleikarnir og fundurinn fara fram hlið við hlið. Einnig hafa flokksmenn verkamannaflokksins áhyggjur af mætingu á fundinn þar sem líklegt er að margir kjósi að fara frekar á tónleikana með stórstjörnunni. Vegna mikilla skipulagsörðuleika sem stöfuðu af tónleikunum hefur nú þingflokksfundinum verið seinkað um sólarhring. Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour
Tónleikar sem Britney Spears ætlar sér að halda í Tel Aviv í Ísrael hafa sett allt í uppnám hjá pólítíkusum. Tónleikar Britney verða haldnir þann 3.júlí, sama dag og þingflokksfundur verkamannaflokksins þar í landi fer fram. Þar á að kjósa nýjan formann flokksins. Þar sem svo stórir tónleikar frá jafn þekktum listamanni eru fágætir í Tel Aviv er dagskrá fundarins komin í uppnám. Þannig er mál með vexti að tónleikarnir krefjast svo mikillar öryggisgæslu að erfitt hefur reynst að manna gæsluna á þingflokksfundinum. Tónleikarnir og fundurinn fara fram hlið við hlið. Einnig hafa flokksmenn verkamannaflokksins áhyggjur af mætingu á fundinn þar sem líklegt er að margir kjósi að fara frekar á tónleikana með stórstjörnunni. Vegna mikilla skipulagsörðuleika sem stöfuðu af tónleikunum hefur nú þingflokksfundinum verið seinkað um sólarhring.
Mest lesið Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Vogue endurgerir tónlistarmyndbandið við Freedom með nýjum fyrirsætum Glamour