Blaðamaður Aftonbladet segir Svölu líkari vondu stjúpunni en Mjallhvíti Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2017 10:05 Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Andres Putting/EBU Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Tobbe Ek, blaðamaður sænska Aftonbladet, segir stílíseringin á Svölu vera „hörð og stíf“ sem geri það að verkum að hún sé meira eins og „vonda stjúpan“ en Mjallhvít. Hann segist þó hrifinn af laginu. Ek er nú staddur í Kænugarði og er duglegur að skrifa inn á vef Aftonbladet, en hann hefur farið á Eurovision-keppnirnar síðustu ár. Á Eurovision-bloggi sínu skrifar hann um Ísland eftir blaðamannafund gærdagsins að það hafi verið mikið um konubrjóst á skjánum í fjölmiðlamiðstöðinni þann daginn. „Fyrst Georgía og nú Ísland með listakonuna Svölu sem er í mjög flegnum fatnaði.“ „Mér líkar virkilega við þetta lag, Paper, en stílíseringin á henni verður svo hörð og stíf að það er meira eins og hún sé vonda stjúpmóðirin en Mjallhvít. Leitt,“ skrifar Ek. Samkvæmt veðbönkum er mjög tæpt hvort að Svala muni komast áfram í úrslit keppninnar. Svala okkar kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu næstkomandi þriðjudag þar sem hún verður sú þrettánda til að stíga á svið. Ítölum er af flestum spáð sigri í keppninni í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57 Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15 Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Svala opinberar búninginn í nýju myndbandi: Er komin í „mega keppnisskap“ Svala Björgvinsdóttir, hefur opinberað búninginn sem hún mun stíga á svið í, í Eurovision, næsta þriðjudagskvöld. 3. maí 2017 18:57
Svona mun atriði Svölu líta út á þriðjudaginn Svala frumsýndi endanlega útgáfu af framlagi Íslands í Söngvakeppninni á æfingu í Kænugarði í dag. 4. maí 2017 14:15
Bandarískir vinir Svölu héldu að Eurovision væri eins og Voice Svala ásamt íslenska hópnum hélt sinn annan blaðamannafund í dag. 4. maí 2017 19:00