Obama lýsir yfir stuðningi við Macron Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2017 13:41 Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/AFP Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi sem fara fram á sunnudaginn. Hann segir kosningarnar vera mikilvægar og að velgengni Frakklands skipti allan heiminn miklu máli. Hann sagði enn fremur að hann og Macron hefðu rætt saman nýlega og að hann hefði dáðst að kosningabaráttu hans. Stuðningsyfirlýsingu Obama má sjá hér að neðan en lauslega þýtt sagði hann: „Ég hef ávallt verið þakklátur fyrir vinskap frönsku þjóðarinnar og þeirra vinnu sem við unnum saman þegar ég var forseti Bandaríkjanna. Ég stefni ekki á að koma að mörgum kosningum, nú þegar ég þarf ekki að bjóða mig fram til embættis aftur, en frönsku kosningarnar eru mjög mikilvægar framtíð Frakklands og framtíðar þeirra gilda sem skipta okkur svo miklu. Velgengni Frakklands skiptir allan heimin máli. Ég hef dáðst að kosningabaráttu Emmanuel Macron. Hann hefur staðið fyrir frjálslynd viðhorf. Hann býr yfir framtíðarsýn fyrir hið mikilvæga hlutverk Frakklands í Evrópu og um allan heimin og hann er staðráðinn í að byggja upp betri framtíð fyrir íbúa Frakklands. Hann höfðar til vona fólks en ekki ótta þeirra og ég naut þess að ræða nýverið við Emmanuel um sjálfstæða hreyfingu hans og framtíðarsýn hans fyrir Frakkland. Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar. Vegna þess hve mikilvægar þessar kosningar eru vil ég einnig að þið vitað að ég styð Emmanuel Macron í að leiða ykkur fram á við. En Marche, Viva le France.“ Frakkland Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur lýst yfir stuðningi við Emmanuel Macron í forsetakosningunum í Frakklandi sem fara fram á sunnudaginn. Hann segir kosningarnar vera mikilvægar og að velgengni Frakklands skipti allan heiminn miklu máli. Hann sagði enn fremur að hann og Macron hefðu rætt saman nýlega og að hann hefði dáðst að kosningabaráttu hans. Stuðningsyfirlýsingu Obama má sjá hér að neðan en lauslega þýtt sagði hann: „Ég hef ávallt verið þakklátur fyrir vinskap frönsku þjóðarinnar og þeirra vinnu sem við unnum saman þegar ég var forseti Bandaríkjanna. Ég stefni ekki á að koma að mörgum kosningum, nú þegar ég þarf ekki að bjóða mig fram til embættis aftur, en frönsku kosningarnar eru mjög mikilvægar framtíð Frakklands og framtíðar þeirra gilda sem skipta okkur svo miklu. Velgengni Frakklands skiptir allan heimin máli. Ég hef dáðst að kosningabaráttu Emmanuel Macron. Hann hefur staðið fyrir frjálslynd viðhorf. Hann býr yfir framtíðarsýn fyrir hið mikilvæga hlutverk Frakklands í Evrópu og um allan heimin og hann er staðráðinn í að byggja upp betri framtíð fyrir íbúa Frakklands. Hann höfðar til vona fólks en ekki ótta þeirra og ég naut þess að ræða nýverið við Emmanuel um sjálfstæða hreyfingu hans og framtíðarsýn hans fyrir Frakkland. Ég veit að þið standið frammi fyrir miklum áskorunum og ég vil að allir vinir mínir í Frakklandi viti hve mikið ég óska ykkur velfarnaðar. Vegna þess hve mikilvægar þessar kosningar eru vil ég einnig að þið vitað að ég styð Emmanuel Macron í að leiða ykkur fram á við. En Marche, Viva le France.“
Frakkland Mest lesið Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Sjá meira