Neville segir Ronaldo jafnoka Pele og Best Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2017 13:45 Florentino Perez, forseti Real Madrid, afhenti Ronaldo þessa treyju á æfingasvæði Real Madrid í morgun í tilefni af því að hann hefur skorað 400 mörk fyrir félagið. Vísir/Getty Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var eins og margir heillaður af frammistöðu Cristiano Ronaldo í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann skoraði öll þrjú mörk Real Madrid í 3-0 sigri á Atletico Madrid í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna. Neville var sérfræðingur fyrir BBC á leiknum í gær og sparaði ekki stóru orðin í pistli sem birtist á heimasíðu BBC. „Ég hlustaði á pabba minn tala í 20 ár um George Best og Pepe. Cristiano Ronaldo er auðveldlega jafnoki þeirra,“ sagði Neville í pistli sínu. „Það sem aðskilur Ronaldo og Lionel Messi frá öðrum er að þeir njóta sín á stóra sviðinu. Við erum ekki aðeins að tala um tvo bestu leikmenn heims heldur tvo bestu leikmenn sem hafa nokkru sinni lifað. Ég tel þá vera það góða.“ „Þeir geta gert það sem engir aðrir leikmenn í heimi geta gert - og á þriðjudag sáum við stórbrotna frammistöðu hjá Ronaldo.“ „Þar erum við að tala um leikmann sem skorar með vinstri fæti, hægri fæti og er frábær í loftinu. Hvernig hann getur stjórnað boltanum, jafnvígur á bæða fætur og hversu hratt hann hleypur - hann skoraði þrennu í undanúrslitum Meistaradeildarinar 32 ára gamall.“ Pistil Neville má lesa í heild sinni á heimasíðu BBC.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30 Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41 Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Ronaldo afgreiddi Atletico Þrenna frá Cristiano Ronaldo í kvöld sá til þess að Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 2. maí 2017 20:30
Ótrúleg tölfræði hjá Ronaldo Að skoða tölfræði Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni er að eins og lesa lygasögu. Árangur hans í stærstu félagsliðakeppni heims er með ólíkindum. 2. maí 2017 21:41
Sjáðu ótrúlega þrennu Ronaldo Cristiano Ronaldo fór á kostum þegar Real Madrid fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 3. maí 2017 07:30