Saxófónleikari truflaði fyrsta blaðamannafund Svölu í Kænugarði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. maí 2017 10:45 Svala var ofursvöl á sviðinu í Kænugarði í gær. mynd/thomas hansnes/eurovision Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis. Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Það var í nógu að snúast hjá Svölu Björgvinsdóttur og íslenska Eurovision-hópnum í Kænugarði í gær þegar fyrsta æfingin fór fram og fyrsti stóri blaðamannafundurinn. Á blaðamannafundinum ræddi Svala um lagið sitt, Paper, sem hún sagði mjög persónulegt en það fjallar um það hvernig er að glíma við erfiðleika og takast á við þá. Svala var meðal annars spurð út í það hvaða áhrif faðir hennar, söngvarinn Björgvin Halldórsson sem tók þátt í Eurovision árið 1995, hefði haft á þátttöku hennar í ár og þá var söngkonan spurð út í ferilinn sinn sem spannar nánast allt hennar líf þar sem Svala hefur sungið opinberlega frá unga aldri. Fundinn má sjá í heild sinni hér að neðan en á fyrstu mínútum hans truflaði saxófónleikari Svölu og blaðamennina sem hún var að spjalla við með því að slá nokkra létta tóna. Það er spurning hvort að þar hafi verið á ferðinni Epic Sax Guy frá Moldavíu sem sló í gegn í Eurovision árið 2012 en hann er aftur mættur til leiks í ár.Epic Sax Guy tók þátt í Eurovision 2012.Og hann stígur aftur á svið í ár.Fréttastofa 365 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Kænugarði næstu daga. Fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas Hinriksson fljúga út þann 5. maí og verða með umfjöllun hér á Vísi, Stöð 2, Fréttablaðinu og á Bylgjunni á hverjum degi í gegnum alla keppnina. Þá verður sérstakur vefþáttur á Vísi alla dagana og hefur sá þáttur fengið nafnið Júrógarðurinn.Hægt verður að fylgjast með ævintýrum Stefáns og Benedikts í Kænugarði á Twitter-reikningi Lífsins og á Snapchat-reikningi 365 sem heitir einfaldlega Snap-365.Við minnum líka lesendur á að fylgjast með Facebook-síðu Lífsins, Facebook-síðu Vísis og Twitter-reikningi Vísis.
Eurovision Tengdar fréttir Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59 Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30 Íslenski hópurinn kominn út en töskurnar ekki Fyrsta æfing á morgun. 30. apríl 2017 18:36 Mest lesið Setja markið á 29. sætið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Svala frumsýndi hluta búningsins á fyrstu æfingunni í Kænugarði Íslenski Eurovision hópurinn lenti í Kænugarði í Úkraínu í gær og er undirbúningur fyrir keppnina strax kominn á fullt. 1. maí 2017 09:59
Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Söngkonan hannaði búninginn sem hún klæðist í Kænugarði ásamt hönnuðunum John Sakalis og Eddie Debarr. 30. apríl 2017 08:30