Skyrtur fara aldrei úr tísku Ristjórn skrifar 17. maí 2017 23:15 Glamour/Getty Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour
Ef það er einhver flík sem fer aldrei úr tísku þá er það hvíta skyrtan - flík sem virkar fyrir bæði kynin og tekur á sig fjölbreyttar myndir eftir straumum og stefnum. Í ár er það ansi óhefðbundið snið sem er málið, í víðari kantinum og með víðum ermum með allskonar bróderingum. Gefum til dæmis gamalli skyrtu nýtt líf með að flikka upp á hana með belti um sig miðja. Ástralarnir vita það ef marka má götustílinn á tískuvikunni sem nú fer fram í Sydney. Fáum innblástur frá landinu sem er hinum meginn á hnettinum.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour