Costco auglýsir eftir starfsfólki sem getur byrjað strax Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2017 21:53 Það er brjálað að gera í Costco. visir/kristinn páll Verslun Costco í Kauptúni auglýsir nú eftir starfsfólki í hinar ýmsu deildir í versluninni vegna mikilla anna. Nauðsynlegt er að geta hafið störf strax. Eins og alþjóð veit opnaði vöruhúsið í síðustu viku og hefur fólk streymt í verslunina á hverjum degi síðan þá. Ljóst er að verslunin kemur eins og stormsveipur inn í íslenskt samfélag. Meðal annars hefur verið stofnaður Facebook hópur þar sem Íslendingar bera saman verðlagningu í Costco og annars staðar og eru nú rúmlega 57 þúsund manns í hópnum. Svo margir sækja raunar verslunina að röð hefur myndast fyrir utan verslunina fyrir opnun nánast á hverjum degi. Þá hafa kerrur klárast með þeim afleiðingum að viðskiptavinir aðstoða hvern annan við að koma vörum í bíla svo að þeir geti fengið kerrurnar næst. Í auglýsingunni er óskað eftir fólki sem er sveigjanlegt hvað varðar vinnutíma og getur hafið störf strax en ljóst er að verslunin vill þannig vera í stakk búin til þess að taka á móti þeim mikla mannfjölda sem virðist sækja verslunina á hverjum degi. Costco Tengdar fréttir Costco-brjálæðið síst í rénun Löng röð hafði myndast áður en verslunin opnaði í morgun. 26. maí 2017 10:14 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. 26. maí 2017 15:30 Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Verslun Costco í Kauptúni auglýsir nú eftir starfsfólki í hinar ýmsu deildir í versluninni vegna mikilla anna. Nauðsynlegt er að geta hafið störf strax. Eins og alþjóð veit opnaði vöruhúsið í síðustu viku og hefur fólk streymt í verslunina á hverjum degi síðan þá. Ljóst er að verslunin kemur eins og stormsveipur inn í íslenskt samfélag. Meðal annars hefur verið stofnaður Facebook hópur þar sem Íslendingar bera saman verðlagningu í Costco og annars staðar og eru nú rúmlega 57 þúsund manns í hópnum. Svo margir sækja raunar verslunina að röð hefur myndast fyrir utan verslunina fyrir opnun nánast á hverjum degi. Þá hafa kerrur klárast með þeim afleiðingum að viðskiptavinir aðstoða hvern annan við að koma vörum í bíla svo að þeir geti fengið kerrurnar næst. Í auglýsingunni er óskað eftir fólki sem er sveigjanlegt hvað varðar vinnutíma og getur hafið störf strax en ljóst er að verslunin vill þannig vera í stakk búin til þess að taka á móti þeim mikla mannfjölda sem virðist sækja verslunina á hverjum degi.
Costco Tengdar fréttir Costco-brjálæðið síst í rénun Löng röð hafði myndast áður en verslunin opnaði í morgun. 26. maí 2017 10:14 Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54 Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02 Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. 26. maí 2017 15:30 Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Costco-brjálæðið síst í rénun Löng röð hafði myndast áður en verslunin opnaði í morgun. 26. maí 2017 10:14
Segir verðsamanburð við Costco verða að vera á málefnalegum grunni Formaður Samtaka verslunar og þjónustu vonast til þess að með tilkomu verslunarrisans verði umræðan um verð og verslun á Íslandi betri og málefnalegri. 28. maí 2017 12:54
Kíkt í körfur í Costco Þó að sumir hafi gengið út úr Costco með þvottavél og þurrkara, sjónvarp og garðhúsgögn, voru flestir í röðinni með mat og aðrar smávörur. Fréttablaðið fór í röðina og kannaði innkaupakörfurnar og hvað í þeim leyndist enda margir að upplifa ákveðna fjársjóðsleit. 27. maí 2017 08:02
Íslendingar ofuráhugasamir um verðlagninguna í Costco Bandaríski verslunarrisinn Costco opnaði vöruhús sitt í Kauptúni í Garðabæ fyrir þremur dögum. Síðan þá hefur verslunin nánast veru full og ríkir algjört Costco-æði á landinu um þessar mundir. 26. maí 2017 15:30