Margrét Lára með „Roger Milla“ mark og Valskonur upp í efri hlutann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2017 21:03 Margrét Lára Viðarsdóttir var með mark og stoðsendingu en hún var ekki sátt við að vera tekin af velli á 56. mínútu. Vísir/Stefán Valskonur eru eitthvað að rétta út kútnum eftir erfiða byrjun í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar. Valsliðið vann 5-1heimasigur á Grindavík í gær og komst fyrir vikið upp í efri hlutann. Valur hoppaði upp fyrir FH og í fimmta sætið. Valsliðið tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum en vann nú annan leikinn í röð. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Valsliðsins og er þetta í fyrsta sinn í sumar sem hún skorar í tveimur leikjum í röð en hún skoraði einnig í sigrinum á Fylki á dögunum. Arna Sif Ásgrímsdóttir kom Val í 1-0 á 19. mínútu eftir stoðsendingu Vesnu Elísu Smiljkovic og Margrét Lára Viðarsdóttir kom Valsliðinu 2-0 tólf mínútum síðar eftir að hafa stolið boltanum af markverðinum Emma Higgins eins og Kamerúnmaðurinn Roger Milla gerði á HM á Ítalíu 1990. Það var síðan mikið fjör í lok fyrri hálfleiks. Sara Hrund Helgadóttir minnkaði fyrst muninn í 2-1 með marki úr vítaspyrnu en Málfríður Erna Sigurðardóttir kom svo Val í 3-1 skömmu síðar eftir aukaspyrnu frá Vesnu. Elín Metta Jensen bætti við fjórða markinu eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik en hún hefur nú skorað í þremur leikjum í röð. Þetta mark skoraði hún eftir stoðsendingu frá Margréti Láru Viðarsdóttur. Ariana Calderon kom Val í 5-1 á 77. mínútu með skalla eftir að Arna Sif Ásgrímsdóttir hafi skallað hornspyrnu Hrafnhildar Hauksdóttur aftur fyrir markið. Upplýsingar um markaskor og gang leiksins eru fengnar frá fótbolti.net.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Valsvellinum í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir neðan.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Valskonur eru eitthvað að rétta út kútnum eftir erfiða byrjun í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í sumar. Valsliðið vann 5-1heimasigur á Grindavík í gær og komst fyrir vikið upp í efri hlutann. Valur hoppaði upp fyrir FH og í fimmta sætið. Valsliðið tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum en vann nú annan leikinn í röð. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Valsliðsins og er þetta í fyrsta sinn í sumar sem hún skorar í tveimur leikjum í röð en hún skoraði einnig í sigrinum á Fylki á dögunum. Arna Sif Ásgrímsdóttir kom Val í 1-0 á 19. mínútu eftir stoðsendingu Vesnu Elísu Smiljkovic og Margrét Lára Viðarsdóttir kom Valsliðinu 2-0 tólf mínútum síðar eftir að hafa stolið boltanum af markverðinum Emma Higgins eins og Kamerúnmaðurinn Roger Milla gerði á HM á Ítalíu 1990. Það var síðan mikið fjör í lok fyrri hálfleiks. Sara Hrund Helgadóttir minnkaði fyrst muninn í 2-1 með marki úr vítaspyrnu en Málfríður Erna Sigurðardóttir kom svo Val í 3-1 skömmu síðar eftir aukaspyrnu frá Vesnu. Elín Metta Jensen bætti við fjórða markinu eftir aðeins fimm mínútna leik í seinni hálfleik en hún hefur nú skorað í þremur leikjum í röð. Þetta mark skoraði hún eftir stoðsendingu frá Margréti Láru Viðarsdóttur. Ariana Calderon kom Val í 5-1 á 77. mínútu með skalla eftir að Arna Sif Ásgrímsdóttir hafi skallað hornspyrnu Hrafnhildar Hauksdóttur aftur fyrir markið. Upplýsingar um markaskor og gang leiksins eru fengnar frá fótbolti.net.Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum á Valsvellinum í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir neðan.Vísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/StefánVísir/Stefán
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti