Ráðgjafi Hvíta hússins gefur þó lítið fyrir þessa hegðun Trumps og segir þetta vera hans leið til að heilsa fólki. Þetta sé því einskonar „óformleg kveðja“.
Sjá má myndskeiðið hér að neðan.
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins á fundi í dag að þau þyrftu að borga sinn skerf af framlögum til varnarmála. Hann talaði einnig um hryðjuverkaógnina.