Blake Lively í neon gulum kjól Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 16:15 Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn? Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour
Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn?
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour