Hann kláraði þá goðsögnina Jose Aldo í þriðju lotu. Holloway tók um leið af honum beltið. Annað tap Aldo í síðustu þremur bardögum eftir að hann hafði ekki tapað í tíu ár.
Síðan Holloway tapaði fyrir Conor McGregor hefur hann unnið ellefu bardaga í röð og er verðskuldaður heimsmeistari.
Hann er frá Hawaii og fólkið þar er afar stolt af honum. Vel var mætt á flugvöllinn til að taka á móti honum og svo elti fólk hann á röndum um allt. Sannkölluð þjóðhátíðarstemning.
Waianae love #westsidebestside #blessedera pic.twitter.com/9GDM9UVHp8
— Max Holloway (@BlessedMMA) June 6, 2017
#ALOHA! Waianae's @BlessedMMA & Makaha's @ymedeiros given heroes welcome by hundreds including @HawaiiFootball team #808Represent #UFCHawaii pic.twitter.com/JEVd4ct7q3
— Rob DeMello (@RobDeMelloKHON) June 6, 2017