Um helgina fer fram UFC 212 í Brasilíu og þar mun heimamaðurinn Vitor Belfort hugsanlega berjast í síðasta skipti á ferlinum.
Hann tók þátt í UFC 12 og endar ferilinn hugsanlega í UFC 212 tuttugu árum síðar. Það er magnað. Af því tilefni var kíkt á hvernig UFC leit út fyrir 20 árum síðan.
Búrið er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 22.55 í kvöld.
Sjá má klippuna úr þættinum hér að neðan.