Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour