Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Gabriel Day-Lewis er ný tískustjarna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour