Mikil ánægja meðal foreldra með leikskólastarf Reykjavíkurborgar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 08:11 Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. vísir/vilhelm Könnun sem gerð var í vor meðal foreldra leikskólabarna sýnir að 96 prósent foreldra eru ánægðir með leikskóla barna sinna. Nánast sömu niðurstöður má finna í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir tveimur árum. Hins vegar segja fleiri foreldrar nú að þeim sé kunnug stefna og gildi leikskólans. Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.Þá telja 98 prósent að barninu líði vel og sé öruggt. Talan lækkar örlítið þegar spurt er um aðbúnað barna í leikskólanum og fer niður í 87 prósent. Sömuleiðis finnst 76 prósent foreldra að barnið sé ánægt með mat og 72 prósent foreldranna eru ánægðir með þann mat sem boðið er upp á. Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, segir þessa niðurstöðu afar ánægjulega. „Þær sýna svo ekki verði um villst að í reykvískum leikskólum fer fram metnaðarfullt fagstarf sem standast kröfur og væntingar foreldra. Könnunin gefur líka mikilvægar upplýsingar um hvar úrbóta er helst þörf og munum við nýta þær niðurstöður vel til að gera enn betur í framtíðinni,“ segir Skúli.Áhugasamir geta nálgast niðurstöður könnunarinnar inn á síðu Reykjavíkurborgar. Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Könnun sem gerð var í vor meðal foreldra leikskólabarna sýnir að 96 prósent foreldra eru ánægðir með leikskóla barna sinna. Nánast sömu niðurstöður má finna í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir tveimur árum. Hins vegar segja fleiri foreldrar nú að þeim sé kunnug stefna og gildi leikskólans. Sömuleiðis er meiri ánægja með sýnileika stjórnenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.Þá telja 98 prósent að barninu líði vel og sé öruggt. Talan lækkar örlítið þegar spurt er um aðbúnað barna í leikskólanum og fer niður í 87 prósent. Sömuleiðis finnst 76 prósent foreldra að barnið sé ánægt með mat og 72 prósent foreldranna eru ánægðir með þann mat sem boðið er upp á. Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, segir þessa niðurstöðu afar ánægjulega. „Þær sýna svo ekki verði um villst að í reykvískum leikskólum fer fram metnaðarfullt fagstarf sem standast kröfur og væntingar foreldra. Könnunin gefur líka mikilvægar upplýsingar um hvar úrbóta er helst þörf og munum við nýta þær niðurstöður vel til að gera enn betur í framtíðinni,“ segir Skúli.Áhugasamir geta nálgast niðurstöður könnunarinnar inn á síðu Reykjavíkurborgar.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira