Spider-Man: Homecoming sló í gegn á opnunarhelginni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. júlí 2017 20:20 Tom Holland er ekki einungis leikari heldur er hann einnig afar fær dansari. Vísir/Getty Nýjasta kvikmyndin um kóngulóarmanninn, Spider-Man: Homecoming, á vegum kvikmyndaveranna Sony og Marvel, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum en myndin rakaði inn 117 milljónum Bandaríkjadollara í miðasölu fyrstu helgina sína í sýningu. Myndin skartar hinum 21 árs gamla Tom Holland í aðalhlutverki og færir Spiderman loksins í sama heim og hinar Marvel ofurhetjurnar, líkt og Iron-Man, Hulk og Captain America með samningi á milli Sony og Marvel en Sony á kvikmyndaréttinn af ofurhetjunni. Þetta er í þriðja sinn sem Sony blæs lífi í kóngulóarmanninn en þessi mynd er þó vinsælli heldur en forverar sínir, Spider-Man frá árinu 2002 og The Amazing Spider-Man frá árinu 2012 en Spider-Man rakaði inn 114,8 milljónum í miðasölu á opnunarhelginni á meðan hin síðarnefnda halaði inn 62 milljónum. Spider-Man: Homecoming hefur verið vel tekið meðal aðdáenda sem fagna því að Peter Parker geti barist á meðal hinna Marvel ofurhetjanna. Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nýjasta kvikmyndin um kóngulóarmanninn, Spider-Man: Homecoming, á vegum kvikmyndaveranna Sony og Marvel, hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum en myndin rakaði inn 117 milljónum Bandaríkjadollara í miðasölu fyrstu helgina sína í sýningu. Myndin skartar hinum 21 árs gamla Tom Holland í aðalhlutverki og færir Spiderman loksins í sama heim og hinar Marvel ofurhetjurnar, líkt og Iron-Man, Hulk og Captain America með samningi á milli Sony og Marvel en Sony á kvikmyndaréttinn af ofurhetjunni. Þetta er í þriðja sinn sem Sony blæs lífi í kóngulóarmanninn en þessi mynd er þó vinsælli heldur en forverar sínir, Spider-Man frá árinu 2002 og The Amazing Spider-Man frá árinu 2012 en Spider-Man rakaði inn 114,8 milljónum í miðasölu á opnunarhelginni á meðan hin síðarnefnda halaði inn 62 milljónum. Spider-Man: Homecoming hefur verið vel tekið meðal aðdáenda sem fagna því að Peter Parker geti barist á meðal hinna Marvel ofurhetjanna.
Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein