Þeir sem gagnrýna bardaga Conors og Mayweather hafa aldrei barist Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2017 12:15 Holly er hér að láta Rondu finna fyrir því. vísir/getty Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. Holm hefur verið heimsmeistari í hnefaleikum og einnig hjá UFC. Hún þekkir því báðar íþróttir vel og veit hvernig það er að skipta á milli þeirra. „Ég er þannig bardagakappi að ég trúi því að allir eigi möguleika. Er ég kom úr boxinu yfir í MMA þá fannst mér eiga möguleika og það gekk eftir,“ sagði Holm sem varð heimsmeistari í hnefaleikum í þremur þyngdarflokkum og varði titil sinn 18 sinnum. Hún varð síðan síðan ofurstjarna í UFC er hún rotaði Rondu Rousey með stæl. „Það er ástæða fyrir því að Mayweather hefur aldrei tapað. Það getur samt allt gerst í bardaga og Conor hefur mikinn hraða. Mayweather hefur líka mikinn hraða sem fáir hafa ráðið við en Conor ræður vel við hraða menn líka. Bardagastíll Conors gæti orðið erfiður viðureignar fyrir Mayweather,“ segir Holm en hún vill þó ekki spá fyrir um úrslit. „Ef Conor vinnur þá gerist það snemma. Ef bardaginn ílengist þá mun Mayweather vinna. Það getur allt gerst í bardaga og það er skammarlegt að fólk sé að gera grín að þessum bardaga. Það er pottþétt fólk sem hefur aldrei barist sjálft.“ MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Það er offramboð af fólki að segja álit sitt á bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather þessa dagana en fáir hafa meira vit á þessum efnum en Holly Holm. Holm hefur verið heimsmeistari í hnefaleikum og einnig hjá UFC. Hún þekkir því báðar íþróttir vel og veit hvernig það er að skipta á milli þeirra. „Ég er þannig bardagakappi að ég trúi því að allir eigi möguleika. Er ég kom úr boxinu yfir í MMA þá fannst mér eiga möguleika og það gekk eftir,“ sagði Holm sem varð heimsmeistari í hnefaleikum í þremur þyngdarflokkum og varði titil sinn 18 sinnum. Hún varð síðan síðan ofurstjarna í UFC er hún rotaði Rondu Rousey með stæl. „Það er ástæða fyrir því að Mayweather hefur aldrei tapað. Það getur samt allt gerst í bardaga og Conor hefur mikinn hraða. Mayweather hefur líka mikinn hraða sem fáir hafa ráðið við en Conor ræður vel við hraða menn líka. Bardagastíll Conors gæti orðið erfiður viðureignar fyrir Mayweather,“ segir Holm en hún vill þó ekki spá fyrir um úrslit. „Ef Conor vinnur þá gerist það snemma. Ef bardaginn ílengist þá mun Mayweather vinna. Það getur allt gerst í bardaga og það er skammarlegt að fólk sé að gera grín að þessum bardaga. Það er pottþétt fólk sem hefur aldrei barist sjálft.“
MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Sirkusinn byrjar á Wembley Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. 5. júlí 2017 10:45
Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00
Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30