Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour