Rihanna stal senunni á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 19. júlí 2017 10:45 Glamour/Getty Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan. Mest lesið Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour
Rihanna stal aldeilis senunni um helgina á frumsýningu Valerian and the City of a Thousand Planets. Bleiki kjóllinn hennar er frá Giambattista Valli Couture og sannar það að vinsældir bleika litsins eru ekki að dvína. Skórnir eru frá Manolo Blahnik. Rihanna fer með hlutverk í myndinni. Cara Delevingne vakti einnig mikla lukku fyrir sitt kjólaval, en hún var í silfurlituðum kjól og var hann nokkuð frábrugðinn þeim bleika. Cara fer með aðalhlutverk í myndinni ásamt leikaranum Dane DeHaan.
Mest lesið Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour