Lena Dunham selur fataskápinn sinn Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 11:02 Glamour/Getty Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn. Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour
Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn.
Mest lesið Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Karl Lagerfeld og Chanel til Kúbu Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Olíubornir leggir eða hvít málning? Glamour